hvað er að regnbogafiskunum hjá mér ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Frigg
Posts: 13
Joined: 22 Nov 2012, 08:28

hvað er að regnbogafiskunum hjá mér ?

Post by Frigg »

ég er með 8 frekar stóra regnbogafiska og þeir eru 4-5 með svona hvítt á "vörinni nefinu"
hvað getur eþtta verið ?
ef einhver veit hvað þetta er yrði ég voða þakklát fyrir öll svör :roll:
Attachments
fiskur1.jpg
fiskur1.jpg (232.38 KiB) Viewed 5113 times
fiskur.jpg
fiskur.jpg (234.31 KiB) Viewed 5114 times
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: hvað er að regnbogafiskunum hjá mér ?

Post by prien »

Án þess að vera einhver sérfræðingur í fiskasjúkdómum, þá sýnist mér þetta vera munn Fungus.
Þú getur Googlað Mouth Fungus og fengið upp síður um þetta t.d. Þessa:

http://www.fishchannel.com/fish-health/ ... ungus.aspx
500l - 720l.
Frigg
Posts: 13
Joined: 22 Nov 2012, 08:28

Re: hvað er að regnbogafiskunum hjá mér ?

Post by Frigg »

takk fyrir þetta :)
Post Reply