egg eða ekki ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
nubbi
Posts: 10
Joined: 03 Oct 2012, 08:39

egg eða ekki ?

Post by nubbi »

sko vantar smá hjälp

sverðdragin minn er nýbúin að eignast svona seiði og þau eru í ser búri og allt en þau eru bara 5. Núna áðan var ég að taka eftir að (er sko með 70 lítra fiskabúr) þar sem vatnið er ekki þar er köggull með svona ljóshúðlituðum eggjum eða kúlum og þetta er á stað sem er ekki vatn svo eru þetta egg eða ???ef svo er hvað á ég að gera??'
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: egg eða ekki ?

Post by prien »

Ertu með snigla í búrinu t.d. Eplasnigla?
500l - 720l.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: egg eða ekki ?

Post by Guðjón B »

Sverðdragar gjóta lifandi seiðum.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: egg eða ekki ?

Post by Sibbi »

Þetta eru dt. eplasnigla egg:
Image
Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply