V. rækjur og seiði.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

V. rækjur og seiði.

Post by Sibbi »

Er ekki einhver sem getur frætt mig á hvort ekki sé í lagi að hafa ræjur og fiskaseiði saman, og á ég þá við nýfætt seiði.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: V. rækjur og seiði.

Post by Bruni »

Sibbi wrote:Er ekki einhver sem getur frætt mig á hvort ekki sé í lagi að hafa ræjur og fiskaseiði saman, og á ég þá við nýfætt seiði.
Ef þú ert með cherry rækjur eða eitthvað í þeim stærðarflokki er það í góðu lagi.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: V. rækjur og seiði.

Post by Sibbi »

Bruni wrote:
Sibbi wrote:Er ekki einhver sem getur frætt mig á hvort ekki sé í lagi að hafa ræjur og fiskaseiði saman, og á ég þá við nýfætt seiði.
Ef þú ert með cherry rækjur eða eitthvað í þeim stærðarflokki er það í góðu lagi.

Já, td. Cherry, glæsilegt, kærar þakkir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: V. rækjur og seiði.

Post by Frikki21 »

Ég var með Cherry rækjur og gúbbý og plattý seiði saman. Það var ekki fyrr en að ég setti kribba seiði saman með rækjunum þá hurfu þær ansi fljótlega. En ég náði að bjarga 3 rækjum frá þeim og er að vonast til að ná aftur upp stórum stofni. :) Kellan er allavega komin með undir halann.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: V. rækjur og seiði.

Post by Sibbi »

Frikki21 wrote:Ég var með Cherry rækjur og gúbbý og plattý seiði saman. Það var ekki fyrr en að ég setti kribba seiði saman með rækjunum þá hurfu þær ansi fljótlega. En ég náði að bjarga 3 rækjum frá þeim og er að vonast til að ná aftur upp stórum stofni. :) Kellan er allavega komin með undir halann.
:wink:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: V. rækjur og seiði.

Post by keli »

Ég hugsa að flestir fiskar (jafnvel seiði) nái að éta mjög ungar rækjur..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: V. rækjur og seiði.

Post by Sibbi »

keli wrote:Ég hugsa að flestir fiskar (jafnvel seiði) nái að éta mjög ungar rækjur..
Það var nú það sem mér datt í hug, þær geta verið svo agnarsmáar þegar þeim er slept.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply