Búr sem ég er að dunda við
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Búr sem ég er að dunda við
Ég er að dunda við að gera upp sem ég fékk gefins hjá honum (sibba http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=13754) þetta er gamalt búr sem vantaði á lok og ljós og svoleiðis mér fynst alltaf svo gaman að skoða svona framkvæmdir sjálfur þannig að ég setti inn smá.
Hérna kemur smá saga. það má alveg commenta ég er ekkert voðalega viðkvæmur
Búrið skítugt og fínt
Orðið svona þokkalega hreint
þá hefst bakgrunna smíði
Smíðaði lok
Síðan var smíðað ljós
Síðan er best að reyna að klambra þessu einhvern veginn saman
líma bakgrunnin í
Lokið og ljósið komið í og hérna er árangurinn
Síðan kemur kanski meira þegar það er búið koma búrinu til eiganda síns og fynna einhverja fiska í það
Hérna kemur smá saga. það má alveg commenta ég er ekkert voðalega viðkvæmur
Búrið skítugt og fínt
Orðið svona þokkalega hreint
þá hefst bakgrunna smíði
Smíðaði lok
Síðan var smíðað ljós
Síðan er best að reyna að klambra þessu einhvern veginn saman
líma bakgrunnin í
Lokið og ljósið komið í og hérna er árangurinn
Síðan kemur kanski meira þegar það er búið koma búrinu til eiganda síns og fynna einhverja fiska í það
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Búr sem ég er að dunda við
Billjant, mega flott hjá þér
En fara ekki fiskar bak við bakgrunninn? í gegnum rifurnar þarna.
En fara ekki fiskar bak við bakgrunninn? í gegnum rifurnar þarna.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Búr sem ég er að dunda við
jú þeir gera það og til baka afturSibbi wrote:Billjant, mega flott hjá þér
En fara ekki fiskar bak við bakgrunninn? í gegnum rifurnar þarna.
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Búr sem ég er að dunda við
Glæsilegt hjá þér
Hvað er þessi loftslanga sem fer í gegnum bakgrunninn hugsuð fyrir?
Hvað er þessi loftslanga sem fer í gegnum bakgrunninn hugsuð fyrir?
500l - 720l.
Re: Búr sem ég er að dunda við
hún tengist bara loftdæluni í hinn endanprien wrote:Glæsilegt hjá þér
Hvað er þessi loftslanga sem fer í gegnum bakgrunninn hugsuð fyrir?
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Búr sem ég er að dunda við
Mjög flott, væri gaman að sjá það núna