Ég var búinn að eiga þessa chönnu í 2 ár og var hún frekar erfið enda lifði mest á lifandi fóðri og svo rækjum, möðkum og öðru góðgæti en tók enga sérstaka vaxtakippi heldur var vöxturinn hægur en þó stöðugur. Hún lifði góðu kóngalífi en fyrir cirka 10 Mín þá bara allt í einu þá komu einhver heljarinnar æði í henni og svo lagðist hún á bakið og lognaðist útaf Vatngæði alltaf góð og skiptu um 50% vatn vikulega þannig að nú er hún farinn yfir móðuna miklu og þá tímabært að breyta til og setja búrið upp á ný.
R.I.P :( Parachanna Obscura.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: R.I.P :( Parachanna Obscura.
Bömmer. Ég hef átt nokkrar svona, þám eina sem varð amk 5 ára áður en hún stökk uppúr búrinu þar sem hún var í pössun. Skemmtileg kvikindi en maður þarf aðeins að passa að þær séu ekki alltaf bara í lifandi fóðri. Þessi sem ég átti seinast var til dæmis alveg til í þurrmat:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: R.I.P :( Parachanna Obscura.
WTF fiskur er þetta í Videoinu?
Re: R.I.P :( Parachanna Obscura.
Kengvangefinn electric blue dempsey...ulli wrote:WTF fiskur er þetta í Videoinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: R.I.P :( Parachanna Obscura.
Svona líka.. ;P