Áhugi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Áhugi

Post by ulli »

Lángar að kanna áhuga á fiskum eins og Hydrocynus goliath
Lates niloticus
Polypterus mokelembembe
Hydrolycus tatauaia
Bagarius yarelli
Asterophysus batrachus

?
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: Áhugi

Post by botnfiskurinn »

Ég væri til í að skoða verðmiðan á:
Hydrocynus goliath
Polypterus mokelembembe
Hydrolycus tatauaia
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Áhugi

Post by keli »

svipað hér... væri alveg til í að vita verðmiðann. Hvað ertu að pæla? Ertu með einhvern birgja sem nennir að senda smotterí til íslands?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Áhugi

Post by ulli »

Nei var bara skoða listan hvað væri í boði hjá Dýraríkinu.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Áhugi

Post by prien »

ulli wrote:Nei var bara skoða listan hvað væri í boði hjá Dýraríkinu.
Hvar sást þú þann lista?
Annars er Hydrocynus goliath á rúmlega 13.000 kr hjá Tjörva.
Hefði sjálfur áhuga á Polypterus mokelembembe.
500l - 720l.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Áhugi

Post by ulli »

Vinn þarna.
Þá held ég að það sé best að þú kaupir hann hjá tjorva.
Er ekki með nein verð í augnablikinu.
En ég get lofað því að það verður ekki 13k
En það er svo óvissan um að þú fáir réttan fisk frá tjorva :)

Svo var eh glæ nýr snakehead þarna líka.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Áhugi

Post by prien »

ulli wrote:Vinn þarna.
Þá held ég að það sé best að þú kaupir hann hjá tjorva.
Er ekki með nein verð í augnablikinu.
En ég get lofað því að það verður ekki 13k
En það er svo óvissan um að þú fáir réttan fisk frá tjorva :)

Svo var eh glæ nýr snakehead þarna líka.
Hef akkurat engan áhuga á Hydrocynus goliath, þar sem ég gæti ekki skapað slíkum fiski ákjósanleg skilirði.
Var bara að benda á að hann væri á lista hjá Tjörva og að koma með einhverja verðhugmynd, þar sem þú komst ekki með nein verð.
500l - 720l.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Áhugi

Post by ulli »

Held að það séu afar fáir sem geta skapað honum ákjósanlegar aðstæður.
Fiskur sem verður um 150cm og getur tekið hendina af þér á mikillar fyrirhafnar.. :shock:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Áhugi

Post by ulli »

D ríkið getur boðið upp á þessa fiska en getur að sjálfsögðu ekki kept við F&F í verði.
En við getum aftur á móti garanteað gæði er ég nokkuð viss um.

Us að vera að vinna þarna og vera ekki með 1 búr er hrein pínting xD
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Áhugi

Post by prien »

Er eitthvað af oddballs til sölu núna?
Tekur Dýraríkið við sérpöntunum?
500l - 720l.
Post Reply