Hæ hæ
Ég er ný hér og er með nýtt 54 L. búr og gengur vel, nema í morgun vantaði eina tetruna og við leit kom í ljós að hún var dáin inni í dælunni. Er þetta eitthvað sem er algengt eða er einhver sem veit hvernig stendur á þessu ?
Neon_Tetra í dælu....
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Neon_Tetra í dælu....
Það held ég, þetta er nánast ónotuð Eheim 2008 dæla. Eins og þessi http://www.eheimparts.co.uk/infilter.htm
Það eru ristar neðan á henni og svo túða uppi sem dælir út og hægt er að snúa og stjórna hversu mikið flæði er.
Það eru ristar neðan á henni og svo túða uppi sem dælir út og hægt er að snúa og stjórna hversu mikið flæði er.
Re: Neon_Tetra í dælu....
Frekar ólíklegt að fiskurinn hafi farið lifandi í dæluna, líklegra að hann hafi drepist (eða verið eitthvað veikur) og sogast þannig í dæluna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Neon_Tetra í dælu....
Takk kærlega fyrir svörin