Mig langar að fá upplýsingar um nokkra fiska sem ég er með.
Alltaf gott að hafa vaðið fyrir neðan sig þegar kemur að því að bæta nýjum íbúm í búrið eða skipta út.
(Meiri áhugi fyrir skraut-fiskum. T.d. afrískar síkliður,( African Cichlid ) eða þess háttar en það er allt í vinnslu.
Smá info.
Búr 360L m. því helsta.
Ljós, 2X38W T8
2X 300W hitari ( annar í notkun )
Stór ( tunnu dæla )
Svo dæla fyrir loftbólur
Íbúar
2 stk Cat fiskar c.a. 12 cm
1.stk Hákarl c.a.18 cm - er nú alltaf að stækka
2 stk Riksugur - önnur er c.a. 25 cm og hin aðeins minni
1. stk Black Ghost. c.a. 12 cm
Þar sem ég er nú frekar nýr í þessu langar mig að fá nöfn á þessa fiska, sérstaklega riksugurnar og þá latnesk nöfn ef þess er nokkur kostur.
Black ghost segir sig sjálft og Catfish.
Myndir af fiskum.
Minni riksugan
Stærri riksugan
CatFiskar
Hákarl
Black Ghost - Vonlaust á ná mynd af honum. Mjóg svo á fartinni og oft í felum.
Er svo með annað búr sem ég er með gróður í þar sem þessir fiskar eru svolítið að fíflast í viðkvæmum gróðir sem enþá er í ræktun.
Með f.f. þökk
Einn blautur á bak við eyrun og nýr í fiska-sporti.
Byrjandi - Vantar upplýsingar um nokkra fiska
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Byrjandi - Vantar upplýsingar um nokkra fiska
marmara gibbi (gibbiceps), pleggi (hypostomus plecostomus), pictus, bala hákarl. Finnur latnesku heitin fljótt ef þú googlar þá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Byrjandi - Vantar upplýsingar um nokkra fiska
Og black ghost
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is