Hvar fæst fínn svartur sandur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvar fæst fínn svartur sandur?
Hvar fæst fínn svartur sandur? Er óhætt að nota pússningasand?
Re: Hvar fæst fínn svartur sandur?
Til svartur sandur blandaður hrafntinnu í dýralíf, glitrar mjög skemmtilega
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Hvar fæst fínn svartur sandur?
Ég hef prófað pússningarsand og var ekkert voðalega hrifinn af honum. Hann er svo svakalega fínn að dælurnar fyllast fljótt af honum og önnur leiðindi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hvar fæst fínn svartur sandur?
keli wrote:Ég hef prófað pússningarsand og var ekkert voðalega hrifinn af honum. Hann er svo svakalega fínn að dælurnar fyllast fljótt af honum og önnur leiðindi.
MJÖG sammála,
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Hvar fæst fínn svartur sandur?
Ég sótti minn í næstu fjöru.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Hvar fæst fínn svartur sandur?
Sandurinn hér í RVK og almennt á suðurlandinu er örugglega mjög mengaður.
Þekkir þú ekki einhvern fyrir vestan, tala nú ekki um á ströndum.
Fékk minn sand að vestan. Er mjög ánægður með hann.
Hreinsaði sandinn mjög vel og lét liggja í bleiti þó nokkurn tíma.
Þekkir þú ekki einhvern fyrir vestan, tala nú ekki um á ströndum.
Fékk minn sand að vestan. Er mjög ánægður með hann.
Hreinsaði sandinn mjög vel og lét liggja í bleiti þó nokkurn tíma.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Hvar fæst fínn svartur sandur?
Hef tekið sand bæði rétt hjá Vík og þar í kring og svo í fjörunni á Eyrarbakka og notað í búr án vandkvæða, þreif hann vel og skolaði eins og hægt er með fínan sand. Er svo með möl sem var tekin rétt hjá markarfljóti í einu búri hjá mér, búið að vera í því í núna rúmlega 2 ár án vesens.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr