Sælt veri fólkið
Fyrir uþb tveimur vikum sá ég svolítið áhugavert í fiskabúrinu mínu. Kopargraninn var að hreinsa einn gúramann. Gúraminn var rólegur og veltist til skiptis örlítið til hliðanna á meðan kopargraninn var að athafna sig. Ég hélt eiginlega að gúraminn væri hreinlega að drepast og það væri ástæðan, en nú eru komnar tvær vikur og allir hressir. Er þetta algengt ?
Kveðja
Marinó
Myndir af fiskunum (var svo undrandi að ég fattaði ekki að taka mynd/vídjó af atvikinu):
Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)
hef nú ekki heyrt/lesið þetta áður en
ef fiskarnir hafa það gott þá er ekkert að hafa áhyggjur af.
ef fiskarnir hafa það gott þá er ekkert að hafa áhyggjur af.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)
Gæti líka verið eitthvað social thingie. Fiskar eru mjös social og meira segja einmanna gullfiskar í kúlum Hef oft séð fiska kissast og nuddast eftir að hafa verið frá hvort öðru