Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
marinop
Posts: 11
Joined: 28 Oct 2011, 22:30

Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)

Post by marinop »

Sælt veri fólkið

Fyrir uþb tveimur vikum sá ég svolítið áhugavert í fiskabúrinu mínu. Kopargraninn var að hreinsa einn gúramann. Gúraminn var rólegur og veltist til skiptis örlítið til hliðanna á meðan kopargraninn var að athafna sig. Ég hélt eiginlega að gúraminn væri hreinlega að drepast og það væri ástæðan, en nú eru komnar tvær vikur og allir hressir. Er þetta algengt ?

Kveðja
Marinó

Myndir af fiskunum (var svo undrandi að ég fattaði ekki að taka mynd/vídjó af atvikinu):
Image

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)

Post by Elma »

hef nú ekki heyrt/lesið þetta áður en
ef fiskarnir hafa það gott þá er ekkert að hafa áhyggjur af.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
GummiH
Posts: 41
Joined: 04 Jul 2012, 19:14

Re: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)

Post by GummiH »

Gæti líka verið eitthvað social thingie. Fiskar eru mjös social og meira segja einmanna gullfiskar í kúlum :) Hef oft séð fiska kissast og nuddast eftir að hafa verið frá hvort öðru ;)
Post Reply