Er félagið enn starfandi?
Sá að það hefur ekki verið sett inn umræða þar síðan síðasta sumar. Mig langar að gerast meðlimur, en ég kæmist ekkert á fundi, nema þá kannski 1 á ári... þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort ég myndi "græða" eitthvað að vera félagi og bara hérna á síðunni?
Skrautfiskur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Skrautfiskur?
Félagið er starfandi, en lítið um fundi undanfarið...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net