já já... veit allt um það að þið eruð ekki hrifin af gullfiskum í kúlu!
En, ég var að velta því fyrir mér, hvað er hægt að halda lífinu lengi í tveimur gullfiskum í kúlu? Vaxa þeir uppúr kúlunni eða drepast þeir yfirleitt áður en þeir ná að verða eitthvað stórir? Er ekki með dælu, bara dugleg að skipta út vatni.
Gullfiskar í kúlu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Gullfiskar í kúlu
ef kúlan er sæmilega stór geta þeir alveg lifað í mörg ár í kúlu með réttri umhirðu, þó það sé lítið sem mælir með því eins og þú veist greinilega
Re: Gullfiskar í kúlu
Flott er, takk fyrir þetta.
Það er bara "verst" að þessir tveir litlu gullfiskar hafa alveg kveikt í fiskafetishinu hjá mér og dauðlangar mér að koma mér upp búri aftur.... Losnar maður einhverntíman við þetta?
Það er bara "verst" að þessir tveir litlu gullfiskar hafa alveg kveikt í fiskafetishinu hjá mér og dauðlangar mér að koma mér upp búri aftur.... Losnar maður einhverntíman við þetta?