Sælir,
Hefur einhver reynslu af Aiptasia Eating Filefish? Mig langar svaðalega í eitt stykki, en ég vil ekki fórna kröbbunum og líka fá mér rækju. Og ef hann fææri eitthvað að narta í kórallanna að ráði væri það nónó.
Ég er eiginlega á því að legga ekki í það vegna fórnarkostnaðarins en ég sá svona i Hagkaup og ég varð pínu skotinn.
Er þetta kannski bara heigulskapur í mér?
fyrir forvitna:
http://www.youtube.com/watch?v=c3Tr2FSsZZ4
Aiptasia Eating Filefish
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Aiptasia Eating Filefish
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Aiptasia Eating Filefish
Ertu að glíma við aiptasia vandamál ?
Átti svona fisk í smá stund, sá sem ég átti var ekki mjög hress og drapst fljótt
Átti svona fisk í smá stund, sá sem ég átti var ekki mjög hress og drapst fljótt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Aiptasia Eating Filefish
Þessir hérna niðri í búð eru hörku duglegir og ég hef ekki séð þá fara í neinar rækjur eða krabba.
Aftur á mótu er ég ekki viss hvernig þeir eru með kórullum.
Allavega láta Anemoniur í friði.
Aftur á mótu er ég ekki viss hvernig þeir eru með kórullum.
Allavega láta Anemoniur í friði.
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Aiptasia Eating Filefish
Takk,
Nei nei Jökull svo slæmt er það ekki.
Finnst þeir bara flottir.
Er að pæla í að fjárfesta í 130L búri hjá Vargi (stærri sump), ef hann yrði þá eitthvað óþekkur þá færi hann bara í skammarkrókinn þar.
Nei nei Jökull svo slæmt er það ekki.
Finnst þeir bara flottir.
Er að pæla í að fjárfesta í 130L búri hjá Vargi (stærri sump), ef hann yrði þá eitthvað óþekkur þá færi hann bara í skammarkrókinn þar.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur