Ný startað. (Update bls. 2)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ný startað. (Update bls. 2)
Núna er svona c.a. klukkutími síðan ég startaði nýja búrinu mínu og hef nokkrar spurningar:
Vatnið hjá mér er svona hvítleitt.. er það bara loft eða ryk sem fer á stuttum tíma?
Og til að kæla vatnið úr 28- 30 c° niður í c.a. 22 - 24 c° hef eg þá bara slökkt á hitaranum?.. er með hann stiltann á 24 c°
Set inn mynd seinna.
Vatnið hjá mér er svona hvítleitt.. er það bara loft eða ryk sem fer á stuttum tíma?
Og til að kæla vatnið úr 28- 30 c° niður í c.a. 22 - 24 c° hef eg þá bara slökkt á hitaranum?.. er með hann stiltann á 24 c°
Set inn mynd seinna.
Last edited by Mr. Skúli on 24 Dec 2006, 10:18, edited 1 time in total.
Búrið er MP eitthvað 58l. með svona boga frammgleri sem kemmur mjög vel út að mínu mati.. svo er ég með EIHEM dælu og einhverveginn hitara veit ekki alveg.. en fyrsti fiskurinn kemur annaðhvort á morgun eða mánud. en ég á frátekinn Pictus kattfisk (Linkur) sem ég mun skella í búrið á mánud. en mér vantar bakgrunn er ekki viss hvort ég eigi að fá mér bláann eða svona steina bakgrunn.. en í sambandi við plöntur.. hvernig plöntur ætti ég að fá mér?..
-
- Posts: 160
- Joined: 13 Nov 2006, 19:13
- Location: Akureyri - norðan við á
- Contact:
Best er að þú veljir einhverjar auðveldar plöntur í nýtt búr td. Egeria densa eða Cacomba. Plöntur eins og Anubias eru einnig góðar. Best er að fara bara varlega í plöntukaup fyrst meðan búrið er nýuppsett og reyna að kaupa plöntur sem eru ódýrar og gera ekki miklar kröfur.en í sambandi við plöntur.. hvernig plöntur ætti ég að fá mér?..
Er kominn með myndir af þessu.
Klst. eftir að vanið fór í.
Daginn eftir að plönturnar fóru í.
Búri eins og það er í dag. samt munu fara í það á morgun einhverjir steinar og græn glerbrot og kafbáturinn kemur uppúr.
Gibbinn (Gibbiceps) minn að borða.
Ég veit ekki alveg hvernig ryksuga þetta er en hún heitir víst Mæja því kærustuni minni fannst hún sæt.
Hér er Bæáhákarlinn minn að láta eins og hálfviti. Hann er búinn að vera voða skrítinn, búinn að synda á glerinu í mest allann dag..:/
Og svo er hér stoltið mitt, Pictus kattfiskur sem ég keypti í vatnaveröld í keflavík í gær.
Svo stefni ég á kannski annan Bláhákarl og svo einhverja litla svona sem skraut í gróðurinn hjá mér. Hugmyndir eru vel þegnar.
Klst. eftir að vanið fór í.
Daginn eftir að plönturnar fóru í.
Búri eins og það er í dag. samt munu fara í það á morgun einhverjir steinar og græn glerbrot og kafbáturinn kemur uppúr.
Gibbinn (Gibbiceps) minn að borða.
Ég veit ekki alveg hvernig ryksuga þetta er en hún heitir víst Mæja því kærustuni minni fannst hún sæt.
Hér er Bæáhákarlinn minn að láta eins og hálfviti. Hann er búinn að vera voða skrítinn, búinn að synda á glerinu í mest allann dag..:/
Og svo er hér stoltið mitt, Pictus kattfiskur sem ég keypti í vatnaveröld í keflavík í gær.
Svo stefni ég á kannski annan Bláhákarl og svo einhverja litla svona sem skraut í gróðurinn hjá mér. Hugmyndir eru vel þegnar.
en hérna... þetta hljómar soldið asnalega een.. mindiru vilja fræða mig smá um Bláhákarlinn (Mr. Cool) ig Pictusinn (Sleggjan)?(þ.e. hvað éta þeir helst og svona, hef reynt að gefa þeima bara svona flögur sem ég keypti í dýraríkinu og þeir líta ekki við því..).. mér finnst hákarlinn frekar asnalegur núna.. sindir bara utan í glerinu á einum stað og hreifir sig ekkert annað..:/
Botn og kattfiskar eru oft smá tíma að jafna sig á breyttum aðstæðum og haga sér oft undarlega fyrst og eru felugjarnir, ég mundi setja einhvern felustað fyrir pictusinn í búrið, eitthvað sem hann getur falið sig undir.
Pictusar eru líka yfirleitt bestir í hóp, 3 eða fleiri. Þeir eru mest á ferðinni á nóttinni og ef þú villt sjá hann í aksjón þá ættir þú að deyfa eða slökkva ljósin og bíða hreyfingalaus eftir því að hann fari í könnunaferð um búrið.
Hér eru helstu uppl.
Best þekktur sem: Pictus
Latneskt heiti: Pimelodus Pictus
Uppruni: Columbian Amazon
Hitastig: 24-28°
Stærð: 15 cm
Ræðst ekki á aðra fiska en getur étið litla fiska eins og tetrur og guppy.
Þykir nokkuð auðveldur í umhirðu en er viðkvæmur fyrir hvítblettaveiki.
Ég þekki lítið til hákarlsins, mæli með google.
Pictusar eru líka yfirleitt bestir í hóp, 3 eða fleiri. Þeir eru mest á ferðinni á nóttinni og ef þú villt sjá hann í aksjón þá ættir þú að deyfa eða slökkva ljósin og bíða hreyfingalaus eftir því að hann fari í könnunaferð um búrið.
Hér eru helstu uppl.
Best þekktur sem: Pictus
Latneskt heiti: Pimelodus Pictus
Uppruni: Columbian Amazon
Hitastig: 24-28°
Stærð: 15 cm
Ræðst ekki á aðra fiska en getur étið litla fiska eins og tetrur og guppy.
Þykir nokkuð auðveldur í umhirðu en er viðkvæmur fyrir hvítblettaveiki.
Ég þekki lítið til hákarlsins, mæli með google.
Smá update, ég er búinn að bæta smá við mig núna á síðustu dögum, búinn að versla við vatnaveröld einn bláhákarl og stórann brúsknef, og í fiskabúr.is einn rauðuggahákarl og tvo kuhli ála, það er ótrúlega gaman að fylgjast með öllu þessu lífi í búrinu eftir að ég slekk á því og gef að borða svo er svona planið fljótlega eftir áramót að fá mér stærra, ef einhver hér ætlar að fara að losa sig við kannski 150 - 250l. búr meiga þeir alveg tala við mig
Hér koma myndir:
Búrið í núverandi mynd.
Brúsknefurinn minn.
Svo eru hér nýji bláhákarlinn, rauðuggahákarlinn, gibbinn minn og svo glittir þarna smá í kuhli álinn.
Hér koma myndir:
Búrið í núverandi mynd.
Brúsknefurinn minn.
Svo eru hér nýji bláhákarlinn, rauðuggahákarlinn, gibbinn minn og svo glittir þarna smá í kuhli álinn.