Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Kom niður núna áðan 60 l gróðurbúri með kattarsandinum fræga i botninum. Tók flestar plönturnar minar sem voru i 250 litra búrinu og færði þau yfir og nú leiðir timin i ljós hvort plönturnar dafna en þær eru núna ósköp vésælar i útliti sökum næringa og co2 leysis. Spennandi
Kv
Ólafur
Kv
Ólafur
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Gerði smá mælingu á vatninu með x-tra sandinum en vatnið er nú að verða sólahrings gamalt.
PH gildið er 7.45
PO4 eða forsfat er um 1 mg/l sem er ideal fyrir plöntur og fiska
FE eða Járn mældist ekki hvort sem það er non chelated eða chelated (chelated=Klórbundið?? eða hvað. Hver er þýðingin á þessu orði)
Kv
Ólafur
PH gildið er 7.45
PO4 eða forsfat er um 1 mg/l sem er ideal fyrir plöntur og fiska
FE eða Járn mældist ekki hvort sem það er non chelated eða chelated (chelated=Klórbundið?? eða hvað. Hver er þýðingin á þessu orði)
Kv
Ólafur
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Ég veit það ekki, en hér er lýsing á því
http://en.wikipedia.org/wiki/Chelation
Eftir 2mín lestur sýnist mér þetta hafa eitthvað að gera með bindingu járnsins við aðrar jónir. Ef það er bundið við aðrar þá eru sameindirnar stærri og sumar plöntur eiga erfiðar með að taka járnið upp. Ég tók efnafræði seinast fyrir um 15 árum þannig að þetta er hugsanlega kolrangt túlkað hjá mér
Ég er búinn að vera á leiðinni að setja upp gróðurbúr í uþb mánuð og hugsa að ég láti reyna á kattarsandinn. Hann er mikið fallegri en ég gerði mér grein fyrir, og ekki skemmir að hann er hræbillegur. Hvernig líta umbúðirnar út? Eigiði mynd af kassanum/pokanum?
http://en.wikipedia.org/wiki/Chelation
Eftir 2mín lestur sýnist mér þetta hafa eitthvað að gera með bindingu járnsins við aðrar jónir. Ef það er bundið við aðrar þá eru sameindirnar stærri og sumar plöntur eiga erfiðar með að taka járnið upp. Ég tók efnafræði seinast fyrir um 15 árum þannig að þetta er hugsanlega kolrangt túlkað hjá mér
Ég er búinn að vera á leiðinni að setja upp gróðurbúr í uþb mánuð og hugsa að ég láti reyna á kattarsandinn. Hann er mikið fallegri en ég gerði mér grein fyrir, og ekki skemmir að hann er hræbillegur. Hvernig líta umbúðirnar út? Eigiði mynd af kassanum/pokanum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Þetta er hvitur poki með bláum stöfum að mig minnir og stendur X-tra kattasandur.
Stakk TDS mælinum i vatnið áðan og hann rauk uppi 305 ppm sem þýðir að mikið er af uppleystum efnum i þessu vatni en hvaða efni veit ég ekki nema fosforið sem er ca 1 mg/l. Taka verður fram að ég setti einn poka af kattarsandinum á móti 60 litrum af vatni.
Stakk TDS mælinum i vatnið áðan og hann rauk uppi 305 ppm sem þýðir að mikið er af uppleystum efnum i þessu vatni en hvaða efni veit ég ekki nema fosforið sem er ca 1 mg/l. Taka verður fram að ég setti einn poka af kattarsandinum á móti 60 litrum af vatni.
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Búrið þann 20 jan 2013
Svo sjáum við hvað timin gerir
Svo sjáum við hvað timin gerir
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Bara vel takk fyrir. Gróðurin lifir enn. Eg nú með nokkur stykki af yello lab seiði i búrinu sem komu i heimin i siðustu viku. Þau braggast vel þar sem nóg er að éta þarna fyrir þau.
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Hefðurðu tekið eftir því hvort gróðurinn hafi tekið einhvað við sér eftir að þú settir hann í þetta búr?Ólafur wrote:Bara vel takk fyrir. Gróðurin lifir enn. Eg nú með nokkur stykki af yello lab seiði i búrinu sem komu i heimin i siðustu viku. Þau braggast vel þar sem nóg er að éta þarna fyrir þau.
eða er hann ennþá jafn veiklulegur.
væri spennandi að prufa þetta.
gangi þér vel.
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Hann er ekki eins veiklulegur og hann var i hinu búrinu og ekkert farin að stækka enn. Það sem mig vantar auka er næring og gróðurperu. Það ber meira á brúnþörungi i þessu. Það mælist ekkert járn i þesssum sandi heldur fosfat (po4) og nóg af þvi.
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Myndir af búrinu i dag. Gróðurinn lifir og dafnar hægt, Fer vel um malaviseiðin þarna
Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Ég er með haug af rækjum í búri með svona sandi. Það er greinilega í lagi með magn þungmálma í sandinum því þær lifa góðu lífi. Skemmtileg korna stærð á sandinum og ég er allur að venjast litnum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net