Afhverju klóra fiskar sér?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Ég hef aldrei verið mikill mælingamaður en ég tel þetta allt vera nokkuð standard niðurstöðu fyrir okkar góða vatn.
Það er algengt að malawi sikliður slái sér niður í botninn og klóri sé, oftast er það fljótlega eftir vatnskipti þá er það að mínu mati eitthvað ójafnvægi í pH en ekkert skaðlegt.
...ef fiskarnir hrygna án afláts þá er það mælikvarði á að þeim líði vel og aðstæður sú til fyrirmyndar og besta mælingin..
Það er algengt að malawi sikliður slái sér niður í botninn og klóri sé, oftast er það fljótlega eftir vatnskipti þá er það að mínu mati eitthvað ójafnvægi í pH en ekkert skaðlegt.
...ef fiskarnir hrygna án afláts þá er það mælikvarði á að þeim líði vel og aðstæður sú til fyrirmyndar og besta mælingin..
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Vargur wrote:Ég hef aldrei verið mikill mælingamaður en ég tel þetta allt vera nokkuð standard niðurstöðu fyrir okkar góða vatn.
Það er algengt að malawi sikliður slái sér niður í botninn og klóri sé, oftast er það fljótlega eftir vatnskipti þá er það að mínu mati eitthvað ójafnvægi í pH en ekkert skaðlegt.
...ef fiskarnir hrygna án afláts þá er það mælikvarði á að þeim líði vel og aðstæður sú til fyrirmyndar og besta mælingin..
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Ef þú ætlar að hækka PH gildið verðurðu að gera það rólega , þetta er hægt að gera með því að setja matarsóda í vatnið
Það hefur verið gert allavegaí einni dýrabúð svo ég viti til .
Hörkuna (GH) hækkarðu neð því að setja Epsom salt ( bað salt , selt í heilsuhúsinu ) . verður að fara gætilega eins og með matarsódann.
Alltaf er best að þurfa ekki að setja hjálparefni í vatnið heldur skapa umhverfið í búrinu sem heldur sýrustiginu og hörkunni sem ákjósanlegastri fyrir þá fiska sem fyrir eru.
Hér er svo góð lesning. Þetta er tekið vel fyrir þar
http://www.cichlid-forum.com/articles/w ... mistry.php
Það hefur verið gert allavegaí einni dýrabúð svo ég viti til .
Hörkuna (GH) hækkarðu neð því að setja Epsom salt ( bað salt , selt í heilsuhúsinu ) . verður að fara gætilega eins og með matarsódann.
Alltaf er best að þurfa ekki að setja hjálparefni í vatnið heldur skapa umhverfið í búrinu sem heldur sýrustiginu og hörkunni sem ákjósanlegastri fyrir þá fiska sem fyrir eru.
Hér er svo góð lesning. Þetta er tekið vel fyrir þar
http://www.cichlid-forum.com/articles/w ... mistry.php
Last edited by Þórður S. on 18 Jan 2013, 21:33, edited 1 time in total.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Já Hlynu eftir hver vatna skipti tek ég eftir þvi að þeir nudda sér meira svo maður stóð bara á gati
Þetta er kanski bara allt eðlilegt þrátt fyrir allt
Þetta er kanski bara allt eðlilegt þrátt fyrir allt
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Hér er heilmikil lesning ef þú hefur áhuga á.
http://www.fishlore.com/fishforum/ph/11 ... riums.html
http://www.fishlore.com/fishforum/ph/11 ... riums.html
500l - 720l.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Já þessi lesning er fróðleg.
Það er hreinlega spurning hvort vatnið hjá mér sé hreinlegra of mjúkt fyrir þessa fiska sem ég er með og þeim vanti öll þessi sölt og steinefni sem eru til staðar i hörðu vatni en ekki i mjúku. Hann skrifar lika að það er auðveldara fyrir mjúkvatnsfiska að vera i hörðu vatni heldur en að harðvatns fiskar séu i mjúku vatni þvi einfaldlega að það vantar öll steinefni og sölt i mjúku vatni sem harðvatnsfiskurinn þarf og tekur i gegnum húðina hjá sér.
KH harkan er lika beintengd PH gildinu svo það passar alveg að ef ég næ upp KH þá hækkar lika PH gildið sjálfkrafa.
Ætla að prófa þetta hægt og rólega.Spurning hvort einhver hér inni hafi reynsu á að hækka KH gildið sem hann/hún getur deilt.
Það er hreinlega spurning hvort vatnið hjá mér sé hreinlegra of mjúkt fyrir þessa fiska sem ég er með og þeim vanti öll þessi sölt og steinefni sem eru til staðar i hörðu vatni en ekki i mjúku. Hann skrifar lika að það er auðveldara fyrir mjúkvatnsfiska að vera i hörðu vatni heldur en að harðvatns fiskar séu i mjúku vatni þvi einfaldlega að það vantar öll steinefni og sölt i mjúku vatni sem harðvatnsfiskurinn þarf og tekur i gegnum húðina hjá sér.
KH harkan er lika beintengd PH gildinu svo það passar alveg að ef ég næ upp KH þá hækkar lika PH gildið sjálfkrafa.
Ætla að prófa þetta hægt og rólega.Spurning hvort einhver hér inni hafi reynsu á að hækka KH gildið sem hann/hún getur deilt.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Sæll ÞórðurÞórður S. wrote:Ef þú ætlar að hækka PH gildið verðurðu að gera það rólega , þetta er hægt að gera með því að setja matarsóda í vatnið
Það hefur verið gert allavegaí einni dýrabúð svo ég viti til .
Hörkuna (GH) hækkarðu neð því að setja Epsom salt ( bað salt , selt í heilsuhúsinu ) . verður að fara gætilega eins og með matarsódann.
Alltaf er best að þurfa ekki að setja hjálparefni í vatnið heldur skapa umhverfið í búrinu sem heldur sýrustiginu og hörkunni sem ákjósanlegastri fyrir þá fiska sem fyrir eru.
Hér er svo góð lesning. Þetta er tekið vel fyrir þar
http://www.cichlid-forum.com/articles/w ... mistry.php
Einhvernvegin fór þetta innlegg framhjá mér . Góðar upplýsingar i greinini sem fylgir innlegginu.
Já það er spurning hvað maður gerir hvort maður kaupir þessi sölt til að herða vatnið við hver vatnaskipti eða hvor maður verður sér úti um coralsand eða skikt til að setja i filtið. Hefur þú prófað þessa aðgerð? og ef svo er þá til hvers? Það er ljóst að vatnið hjá mér er of mjúkt fyrir Malawi. Þeim vantar þessi sölt. Ég þarf að hækka KH um nær helming og þá hækkar PH gildið sjálfkrafa. GH er i hærrimörkum á mjúku vatni en i lægrimörkum á hörðu svo þar þarf að bæta i lika.
Kv
Ólafur
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Sæll Óli ,held að það sé betra að verða sér út um kóralsand eða steina sem herða vatnið svo það þurfi ekki að standa í þessu veseni í hvert skipti. Ekki er gott að hækka PH gildið því það getur reynst þeim banvænt .
Ég var að glíma við þetta sama og setti 2 msk af matarsóda og drap að ég held 1-2 , var svo farinn að spá í þetta með GH en lenti svo í að búrið fór að leka svo ég varð að flytja fiskana annað
Þannig að það þarf að gera svona rólaga og taka 2-3 daga til að byggja þetta upp en þá kemur maður að þeirri niðurstöðu , vatnskipti vikulega og bæta þessu í vatnið í kannski 2-3 daga á eftir ? , hver nennir því , held að þetta með kóralsandinn sé eitthvað meira vit í .
Ég var að glíma við þetta sama og setti 2 msk af matarsóda og drap að ég held 1-2 , var svo farinn að spá í þetta með GH en lenti svo í að búrið fór að leka svo ég varð að flytja fiskana annað
Þannig að það þarf að gera svona rólaga og taka 2-3 daga til að byggja þetta upp en þá kemur maður að þeirri niðurstöðu , vatnskipti vikulega og bæta þessu í vatnið í kannski 2-3 daga á eftir ? , hver nennir því , held að þetta með kóralsandinn sé eitthvað meira vit í .
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Þú ert með malawi fiska er það ekki? Settu bara svolítið af kóralmulningi í búrið (bara með sandinum) og þá færðu náttúrulegan buffer í vatnið. Mæli með því mikið frekar en að nota einhver efni sem breyta vatninu of fljótt. Þá þarftu heldur ekki að pæla í þessu næstu árin
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Ég mundi gera eins og Keli er að leggja til því þessi bætiefni eins og saltið , baðsaltið og sódinn ýtir undir önnur vandamál sé þetta notað mikið og lengi þ.e. þörung af ýmsu tagi.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Glæsilegt strákar Þetta er allt að hafast núna. Já Keli ég er með Malawi og mjúkt vatn sem er vist ekki gott fyrir þá. KH gildið er alltof lág og lika GH gildið. Þeim vantar harðari vatn. Þeim vantar aukaefnir sem harða vatnið inniheldur.
Er hægt að kaupa kóralsand út úr búð?
Þórður leystir þú þetta vandamál með coralsandinum einum?
Verð að segja að ég er miklu fróðari nú um Malawi og Afriskar sikliður núna eftir að hafa stofnað þennan þráð og discuterað þessi mál við ykkur og jafnframt að hafa lesið þennan urmul af upplýsingum af veraldarvefnum.
Þetta nudd hjá þeim er bara mjög algengt ef marka má erlendu spjallrásirnar viðast hvar. Nú eftir þennan þráð þá veit ég að vatnið i búrinu hjá mér er ekki gott fyrir Malawi og ég ætla að bæta úr þvi með coralmulningi hægt og rólega og sjá svo til.
Er hægt að kaupa kóralsand út úr búð?
Þórður leystir þú þetta vandamál með coralsandinum einum?
Verð að segja að ég er miklu fróðari nú um Malawi og Afriskar sikliður núna eftir að hafa stofnað þennan þráð og discuterað þessi mál við ykkur og jafnframt að hafa lesið þennan urmul af upplýsingum af veraldarvefnum.
Þetta nudd hjá þeim er bara mjög algengt ef marka má erlendu spjallrásirnar viðast hvar. Nú eftir þennan þráð þá veit ég að vatnið i búrinu hjá mér er ekki gott fyrir Malawi og ég ætla að bæta úr þvi með coralmulningi hægt og rólega og sjá svo til.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Nei Óli var ekki kominn svo langt en var að spá í epsom saltið og svo líka það að þurfa að gera þetta í hvert sinn þ.e. að hækka hörkuna.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Þú getur líka sett coralsand í eitt hólfið á tunnudæluni.
Ef sandurinn er fínn, þá seturðu hann í nælonsokk og svo í dæluna.
Ef sandurinn er fínn, þá seturðu hann í nælonsokk og svo í dæluna.
500l - 720l.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Fyrir nokkru þá eignaðist ég gamalt sjávarbúr og með þvi fylgdi sumpur. Ofani þessum sumpi voru nokkrir steinar sem eru greinilega úr sjávarbúrinu. Likist kóralsteinum sumir frekar léttir, svo léttir að þeir rétt sukku. Setti alla þessa steina i fötu og út á pall. þessi fata er búin að vera úti i ár i það minsta full af vatni. Datt i hug að stinga ph mælirinum ofani fötuna og hann sýndi 8.4 Setti þessa steina ofani malawibúrið. Nú er bara að biða. Er hægt að fá kalksteina hér á landi og ef svo er hvar þá? Gæti verið töff að byggja upp eitthvað landslag i búrinu með þeim
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Keypti 16 oz eða tæp hálft kg af Epsom salti á ebay fyrir tæp 17 dollara þá var búið að bæta við kostnaðinum við flutningin. Saltið var á tæp 3 dollara.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
En þaðan kemur nafnið á saltinu héld ég.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Magnesium sulfate heitir saltið og er hluti þvi salti sem Malawi þarf
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Til hvers ertu að panta epsom salt? Þú færð það í apótekum og heilsuhúsinu á afar lítinn pening. Mikið minna en 5200kr/kg sem þú ert að borga fyrir þetta á ebay.
Einhversstaðar sá ég að þú getir fengið 25kg sekk á ögn meira en þú borgaðir fyrir pundið þitt Eða hálft kíló á 5-600kr í heilsuhúsinu/apóteki.
Ég myndi reyna að biðja um endurgreiðslu og kaupa þetta innanlands ef ég væri í þínum sporum
Einhversstaðar sá ég að þú getir fengið 25kg sekk á ögn meira en þú borgaðir fyrir pundið þitt Eða hálft kíló á 5-600kr í heilsuhúsinu/apóteki.
Ég myndi reyna að biðja um endurgreiðslu og kaupa þetta innanlands ef ég væri í þínum sporum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Er ekki bbúin að yta á "enter" en ætla samt að lita við i heilsuhúsið hehe
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Merkilegt hvað þarf að toga upp úr sumum upplýsingarnar
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Malawi eru allra hörðustu fiskar sem ég hef verið með og skifta þeir þúsundum sem hafa verið í búrum hjá mér, og stundum þegar ég hef verið með fá búr 30 eða færri þá hefur sú staða komið upp að ég hef þurft að setja malawi fiska í búr sem að öllu jöfnu væru ekki talin æskileg, eins og td, trjárótarbúr með lágu ph, ég hef ekki tekið eftir því að þeir klórað sér eitthvað meira í lágu ph heldur en hörðu og þeir fjölga sér ekkert minna í lágu ph , þegar malawi fiskar eru að klóra sér þá skifti ég út vel af vatni ef þeir klóra sér fljótlega aftur þá skifti ég út meira vatni og ef það er að klikka þá skoða ég dæluna sem í flestum tilfellum er þá orðin full af skít og löngu kominn tími á að skola úr henni, allar sveiflur hvort sem það er hitastig eða ph eru ekki æskilegar og þess vegna nota ég aldrei nein efni til að breyta ph stiginu, ég nota trjárætur til að lækka ph og skeljar kóral til að fá smá hörku en nota þær reyndar aðeins í Tanganyika búr
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Ég kannast vel við klórið sem Ólafur talar um. Ég hef verið með Malawísafnbúr síðan 2006 og þetta klór minnkar eins og hjá Guðmundi þegar ég skipti hressilega um vatn og þríf dæluna. Þetta er viðloðandi í þeim búrum þar sem ég er ekki nógu duglegur að skipta um vatn.
Varðandi ph umræðuna þá held ég ekki að ph gildið hafi nein afgerandi áhrif á klórið. Ég nota matarsóda (hálfur dl í 100 lítra) í öllum mínum búrum og ph er alltaf 8.3 og KH harkan í kringum 20 en klórið er á sinum stað.
kveðja,
einar
Varðandi ph umræðuna þá held ég ekki að ph gildið hafi nein afgerandi áhrif á klórið. Ég nota matarsóda (hálfur dl í 100 lítra) í öllum mínum búrum og ph er alltaf 8.3 og KH harkan í kringum 20 en klórið er á sinum stað.
kveðja,
einar
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
hefur þú einars mælt hörkuna hjá þér í búrunum og ef svo er hvað hefur komið út úr þvíeinars wrote:Ég kannast vel við klórið sem Ólafur talar um. Ég hef verið með Malawísafnbúr síðan 2006 og þetta klór minnkar eins og hjá Guðmundi þegar ég skipti hressilega um vatn og þríf dæluna. Þetta er viðloðandi í þeim búrum þar sem ég er ekki nógu duglegur að skipta um vatn.
Varðandi ph umræðuna þá held ég ekki að ph gildið hafi nein afgerandi áhrif á klórið. Ég nota matarsóda (hálfur dl í 100 lítra) í öllum mínum búrum og ph er alltaf 8.3 og KH harkan í kringum 20 en klórið er á sinum stað.
kveðja,
einar
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Óli , kannaðirðu þetta sem ég sendi þér , http://www.figaro.is
hvað læturðu líða langt á milli þrífa í dælunum ?
hvað læturðu líða langt á milli þrífa í dælunum ?
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Gudmundur wrote:Malawi eru allra hörðustu fiskar sem ég hef verið með og skifta þeir þúsundum sem hafa verið í búrum hjá mér, og stundum þegar ég hef verið með fá búr 30 eða færri þá hefur sú staða komið upp að ég hef þurft að setja malawi fiska í búr sem að öllu jöfnu væru ekki talin æskileg, eins og td, trjárótarbúr með lágu ph, ég hef ekki tekið eftir því að þeir klórað sér eitthvað meira í lágu ph heldur en hörðu og þeir fjölga sér ekkert minna í lágu ph , þegar malawi fiskar eru að klóra sér þá skifti ég út vel af vatni ef þeir klóra sér fljótlega aftur þá skifti ég út meira vatni og ef það er að klikka þá skoða ég dæluna sem í flestum tilfellum er þá orðin full af skít og löngu kominn tími á að skola úr henni, allar sveiflur hvort sem það er hitastig eða ph eru ekki æskilegar og þess vegna nota ég aldrei nein efni til að breyta ph stiginu, ég nota trjárætur til að lækka ph og skeljar kóral til að fá smá hörku en nota þær reyndar aðeins í Tanganyika búr
Hvað mælist GH hjá þér Guðmundur og hversu oft þrífurðu dæluna ( tunnudælu eða hvernig dælu ertu að tala um ? ) ?
Last edited by Þórður S. on 26 Jan 2013, 12:35, edited 1 time in total.
Re: Afhverju klóra fiskar sér?
Þórður ég þrif dæluna mestalagi einusinni i mánuði spurning hvort ég þurfi að gera það oftar.
Vatnið hjá mér myndi teljast mjúkt samkvæmt mælingum.
GH mælist i efrimorkum á mjúku vatni og i neðrimörkum á slightly harð.
KH mælist mjúkt eða
Vatnið hjá mér myndi teljast mjúkt samkvæmt mælingum.
GH mælist i efrimorkum á mjúku vatni og i neðrimörkum á slightly harð.
KH mælist mjúkt eða