Hvítur brúsknefur með slör

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
oskarinn
Posts: 18
Joined: 19 Feb 2011, 19:59

Hvítur brúsknefur með slör

Post by oskarinn »

Sæl verið þið.
Ég var að velta fyrir mér hversu algengar hvítar ankistrur eru (með rauð augu) og er mjög sjaldgæft að þær séu með slör? Og eru þeir þá dýrari en þessar hefðbundnu brúnu slörlausu?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Hvítur brúsknefur með slör

Post by Vargur »

Svo sem ekkert óalgengar þannig séð en þær eru 2-3x dýrari en þessar venjulegu.
oskarinn
Posts: 18
Joined: 19 Feb 2011, 19:59

Re: Hvítur brúsknefur með slör

Post by oskarinn »

Ok flott, takk fyrir þetta. Við eigum neflinlega hvíta kerlu með slör og hvítan karl og þau voru að hryggna. Ágætt að vita hvort það sé einhver markaður fyrir svona öðruvísi brúsknefi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Hvítur brúsknefur með slör

Post by Vargur »

Flott mál en það eru reyndar talsverðar líkur á að seiðin fái ekki slörið nema báðir foreldrarnir beri genin fyrir því.
3/4 hlutar seiðanna eða meira ættu þó örugglega að verða albino.
Post Reply