Nú snýst allt um að átta mig á því hvort þetta gerist þrátt fyrir að hafa fylgt öllum forvörnum og hvort lífríkið mitt sé í hættu. Það fylgdi búrinu nitrat test (Tetra, litaspjald) sem ég prófaði í gær og mér sýndist það stemma við tæp 50ppm. Samkvæmt leiðbeiningum þá var ráðlagt að skipta um hluta vatns til að lækka þetta fiskanna vegna, sem ég gerði (15% ca.). Ég gerðir nitrat test á viðbótarvatninu sem ég hafði blandað um morguninn og það var um 12ppm. Er það þá lægsta nitrat magn sem ég má vænta í búrinu eða sér lífríkið til að lækka það frekar?
Þar sem ég er með anemónur og kóralla ásamt tveimur trúðum og einum litlum hreinsivrassa, þá má varla mikið útaf bregða til að ég missi þetta allt og það eina sem ég get gert nú út frá mínum skilningi á þessu öllu er að versla mér test kit fyrir ammóníum, nitrite og jafnvel dKh (alkalinity?) og vera tilbúinn að skipta út vatni ef eitthvað af þessu nálgast hættumörk, samtímis því að ég haldi sveiflum á hita, seltu og pH í lágmarki.
Er eitthvað annað sem ég á að fylgjast með eða gera? Þarf ég að athuga möguleikann á að forða lífríkinu í pössun meðan þetta gengur yfir? Ef svo er, einhverjir sem geta hýst?
Ég setti myndir af búrinu inná búra-þráðinn og ef þið viljið vita hvað ég gerði í flutningunum þá studdist ég við þessa grein http://www.fishchannel.com/fish-magazin ... arium.aspx
Það sem stangast á við ráðleggingar annara er það að geyma hluta af gamla sandium til haga en hreinsa restina algerlega áður en hann er settur í búrið.. þessu er lýst hér:
Vona að það hafi ekki verið dýrkeypt mistök en þetta virtist rökrétt í eyrum nýliðaThe remaining aquarium water is good to use as rinse water, and you may need to repeat the rinsing process several times. If saltwater runs out, freshwater is acceptable; rinse the sand until the water comes out relatively clear.
You will likely notice bristleworms, amphipods and other small organisms coming out of the sand, and it is unfortunate to lose them. However, the consequence of adding all of this muck and sand back into the new display is much worse. Most hobbyists who don't rinse their sand end up with a high nitrate level and substantial algae blooms, particularly cyanobacteria.
To avoid losing all of the sandbed fauna, you can preserve a small amount of the top layer of sand in a separate container; aim for approximately 1 to 2 pounds per square foot of tank space. Keep this portion separated from the rest of the sand, and plan to reintroduce it on top of the sterile sandbed once the tank is set back up. The organisms in this sample will soon reproduce and replenish the biodiversity.
Á fullt ólært en vill ekki gera það á kostnað þessa dýra, só help mí Fiskaspjall
Kv. Hákon