Kórallasandur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
snjolfur
Posts: 17
Joined: 12 Jan 2013, 16:50

Kórallasandur

Post by snjolfur »

Getið þið sagt mér hvort það sé í lagi að nota kórallasand sem var í sjávarbúri fyrir ferksvatnsbúr? Ég ætla aðalega að vera með discus fiska í búrinu,
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Kórallasandur

Post by keli »

Ég myndi ekki setja kóralsand í discusabúr. Discusar vilja mjúkt vatn en kóralsandurinn herðir það eins og skot.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
snjolfur
Posts: 17
Joined: 12 Jan 2013, 16:50

Re: Kórallasandur

Post by snjolfur »

Já svoleiðis. Hvaða sand er best að nota til að hafa mýktina sem mesta?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Kórallasandur

Post by keli »

Bara einhvern venjulegan sand/möl. Skiptir ekki höfuðmáli svo lengi sem það sé ekki kalkríkur sandur.

Svo er fínt að vera með rætur með discusunum, líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply