Kórallasandur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Kórallasandur
Getið þið sagt mér hvort það sé í lagi að nota kórallasand sem var í sjávarbúri fyrir ferksvatnsbúr? Ég ætla aðalega að vera með discus fiska í búrinu,
Re: Kórallasandur
Ég myndi ekki setja kóralsand í discusabúr. Discusar vilja mjúkt vatn en kóralsandurinn herðir það eins og skot.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Kórallasandur
Já svoleiðis. Hvaða sand er best að nota til að hafa mýktina sem mesta?
Re: Kórallasandur
Bara einhvern venjulegan sand/möl. Skiptir ekki höfuðmáli svo lengi sem það sé ekki kalkríkur sandur.
Svo er fínt að vera með rætur með discusunum, líka.
Svo er fínt að vera með rætur með discusunum, líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net