Afhverju klóra fiskar sér?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

einars
Posts: 24
Joined: 05 Oct 2009, 21:00

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Post by einars »

"hefur þú einars mælt hörkuna hjá þér í búrunum og ef svo er hvað hefur komið út úr því"


Nei, ég hef reyndar aldrei átt neitt GH kit þ.a. þetta hefur aldrei verið mælt í mínum búrum. Ég hef bara notað matarsóda til að negla ph (8.3) og KH hörkuna (ca 20). GH mælir yfirleitt magn kalsíum og magnesíum og það ætti ekki að breytast með matarsódanum og er því væntanlega lágt.

En þessar pælingar eru kannski komnar út fyrir klór fiska, en ég hef litla trú á því að malawi klóri sér bara ef GH er of lágt. "Uppáhaldsfiskarnitr mínir fá mikil vatnsskipti (30-40 % 3ja hvern dag) og þeir hafa ekki klórað sér í tvö ár þ.a. ég er á sömu línu og Guðmundur að vatnsskipti geti haldið þessu niðri.


/einar
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Post by Einval »

Ólafur wrote:Ég er ekki búin að finna kalkstein :)
getur bara sett skeljar i búrið færð kalk úr þeim :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Post by keli »

Eða bara hætta þessu veseni og láta búrið vera eins og þú hefur haft það. Ef fiskar eru ekki að drepast hjá þér og eru síhrygnandi þá amar ekkert að þeim.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Post by Ólafur »

Já Keli þetta er rétt hjá þér þetta er bara vesen og þetta fer meira i taugarnar hjá mér þetta nudd heldur en hjá fiskunum hehe
Fiskarnir eru hraustir að sjá og flottir á litin þvi að breyta þvi :)
Takk samt fyrir alla komentana og pælingarnar þetta er lika búið að vera fróðlegt að spá i þetta

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Post by Þórður S. »

sammála Óli , en gaman væri að finna út góða blöndu af þessu sem gengur upp án þess að nota hjálparefni
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Post by Gudmundur »

[/quote]


Hvað mælist GH hjá þér Guðmundur og hversu oft þrífurðu dæluna ( tunnudælu eða hvernig dælu ertu að tala um ? ) ?[/quote]

þetta voru síðast um 25-30 búr með Malawi og allar gerðir og stærðir af dælum og svo sem engin regla á dæluþrifum, þegar ég er með slatta af búrum í gangi er ég lítið sem ekkert að mæla vatnið og sérstaklega ekki hjá síkliðum en oftast er ég með minni dælubúnað heldur en fólk vill í dag og vanalega með allt of marga fiska í hverju búri,
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply