Þekkir einhver tegundina

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Þekkir einhver tegundina

Post by Ólafur »

Þekkir einhver hvaða tegund þessi er?

Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Þórður S. »

Pseudotropheus elongatus
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Gudmundur »

erfitt að giska á þetta, fleiri tugir tegunda sem líta svipað út
Þórður S. hvaða týpu af elongatus ertu með í huga ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Þórður S. »

hehe , þessi lítur eins út og ég keypti einhverntíma í fiskó , þá hét hún þetta og var ekki tekið neitt meira fram , hvað heldur þú Guðmundur og hvað eru þær margar

Flétti þessu upp á netinu , einhver segir 35 tegundir af elongatus ?
þessi linkur sem ég sendi með sýnir eittgvað meira

http://vatoelvis.tripod.com/PsElongatus.html

finnst þessi koma sterklega til greina
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Ólafur »

Hérna er skýrari mynd af sama fiski

Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Cundalini »

Það getur verið vægast sagt snúið að finna út Mbuna tegundir.
Fiskurinn á myndinni hjá Ólafi og Pseudotropheus elongatus "Mbako" hjá Þórði, er ekki sama tegund. Pottþétt.
Teljið bara rendurnar á þeim.
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Þórður S. »

ok ef þú getur fullyrt það cundalini þá finnst mér þú geta komið með rétta greiningu
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Gudmundur »

fiskurinn er frekar stuttur og hár sem útilokar flestar gerðir af elongatus þar sem þeir eru frekar langir og mjóir ég myndir frekar reikna með að þetta sé Cynotilapia tegund þótt hann minni reyndar á ps. saulosi, eins gæti þetta verið einhver blendingur, auðvitað væri best ef mynd næðist af fisknum í fullum lit með spennta ugga
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Ólafur »

Hérna kemur mynd af honum spertum en hann hefur alltaf verið svolitið daufur i lit.
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Gudmundur »

minnir mig helst á Pseodotropheus saulosi ,Taiwan reef með dökka ugga og svart "v" á sporði en bakugginn pirrar mig þó, þessi þyrfti að komast í búr þar sem hann er stærstur þar sem hann gæti sýnt liti

spurning hvaðan þú fékkst fiskinn ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Ólafur »

Fékk hann að mig minnir hjá notanda sem kallar sig sea en get ómögulega munað undir hvaða nafni fiskurinn fór og gæti verið að hann hafi slysast i háfin hjá honum.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Gudmundur »

hann var að selja Afra sp. Likoma sem gæti verið þessi tegund, er með 3 aðeins mismunandi útgáfur af likoma í bibliunni og væri alveg hægt að selja mér þá hugmynd að þetta sé Cynotilapia afra Likoma
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Vargur »

Þórður S. wrote:ok ef þú getur fullyrt það cundalini þá finnst mér þú geta komið með rétta greiningu
Furðulegt innlegg í umræðu ! Það er nokkuð augljóst að þetta er ekki sama tegundin þó litirnir virðist svipaðir á myndunum. Auka rönd, ljósu rendurnar mjórri og búkurinn er mun lengri.

... með því að ræða málin þá er sennilega hægt að komast að líklegasta ætterninu (sjá innleggið frá Guðmundi hér að ofan) án þess að fara að kryfja fiskinn og telja tennur og bein.
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Þórður S. »

Vargur wrote:
Þórður S. wrote:ok ef þú getur fullyrt það cundalini þá finnst mér þú geta komið með rétta greiningu
Furðulegt innlegg í umræðu ! Það er nokkuð augljóst að þetta er ekki sama tegundin þó litirnir virðist svipaðir á myndunum. Auka rönd, ljósu rendurnar mjórri og búkurinn er mun lengri.

... með því að ræða málin þá er sennilega hægt að komast að líklegasta ætterninu (sjá innleggið frá Guðmundi hér að ofan) án þess að fara að kryfja fiskinn og telja tennur og bein.
Nei Vargur ekkert furðulegt við þetta innlegg , hvatti hann einfaldlega til eð gera betur heldur en bara að efast , gott ef að einhver hetur betur í greiningu á þessum fiski fyrir Óla
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Ólafur »

Takk fyrir :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Þekkir einhver tegundina

Post by Ólafur »

Image

Cynotilapia afra Likoma i dag. Verður bara flottari með timanum :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply