325 ltr. búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
325 ltr. búr
Þetta er þráður um búrið mitt.
Það er 325 ltr. verksmiðjuframleitt með 2 perum og speglum.
Í því eru 4 brichardi, 4 dickfeldi, kribbapar, 2 yellow lab kerlingar, 1 gibbi, 4 johannii seyði, 1 convict seyði sem ég kalla Hermann hálfvita því það syndir einna helst á opnu svæðu: það gæti alveg eins skrifað á ennið á sér: STEIK... jæja... svo er ég með bótíu sem ég man ekki alveg hvað heitir og nenni ekki að fletta henni upp núna en kannski man Vargur það, fékk hana hjá honum.
Ég held það sé upptalið og birti hérmeð eina mynd og kem svo til með að setja fleiri.
Það er 325 ltr. verksmiðjuframleitt með 2 perum og speglum.
Í því eru 4 brichardi, 4 dickfeldi, kribbapar, 2 yellow lab kerlingar, 1 gibbi, 4 johannii seyði, 1 convict seyði sem ég kalla Hermann hálfvita því það syndir einna helst á opnu svæðu: það gæti alveg eins skrifað á ennið á sér: STEIK... jæja... svo er ég með bótíu sem ég man ekki alveg hvað heitir og nenni ekki að fletta henni upp núna en kannski man Vargur það, fékk hana hjá honum.
Ég held það sé upptalið og birti hérmeð eina mynd og kem svo til með að setja fleiri.
Ég bætti við um daginn 4 stk af Lamprologus multifasciatus eða shell dwellers ásamt gróðri. Allt annað að sjá búrið þegar það er komið svona grænt í það.
Nú er bara mjög lítið pláss eftir í því og ég ætla að sjá til hvort ég finni eitthvað nógu spennandi til að nenna að drösla því heim frá Danmörku en ég fékk leyfi til að koma með 100 fiska til landsins ásamt einhverju öðru smáræði.
Annars er allt í sómanum í búrinu og enn hafa ekki orðið afföll nema með convict seyðin sem ég sleppti alltof snemma en það er bara 1 eftir.
Kem með myndir fljótlega.
Nú er bara mjög lítið pláss eftir í því og ég ætla að sjá til hvort ég finni eitthvað nógu spennandi til að nenna að drösla því heim frá Danmörku en ég fékk leyfi til að koma með 100 fiska til landsins ásamt einhverju öðru smáræði.
Annars er allt í sómanum í búrinu og enn hafa ekki orðið afföll nema með convict seyðin sem ég sleppti alltof snemma en það er bara 1 eftir.
Kem með myndir fljótlega.
Birkir, ef þú hægrismellir á myndina færðu upp properties og þú getur kóperað urlið í browserinn þinn.
þetta var allt á myalbum.is held að notendanafnið mitt þar sé BV, annars lá sú síða niðri seinast þegar ég athugaði.
Vargur, ég kem örugglega ekkert með 100 fiska, ég bara setti þá tölu inn til að geta keypt allt sem mig langar í! Má líka koma með froska og salamöndrur
En mig langar mest í flottan calvus en ætla þó ekki að kaupa "bara eitthvað til að kaupa" því ég nenni ekki að fara að standa í að dröslast með fisk sem ég get fengið hér á svipuðu verði. Svo eru það náttúrulega diskusarnir.
Ég er ekki alveg komin yfir þá dellu ennþá og ætla a.m.k. að hafa 500 ltr. búrið klárt... just in case
þetta var allt á myalbum.is held að notendanafnið mitt þar sé BV, annars lá sú síða niðri seinast þegar ég athugaði.
Vargur, ég kem örugglega ekkert með 100 fiska, ég bara setti þá tölu inn til að geta keypt allt sem mig langar í! Má líka koma með froska og salamöndrur
En mig langar mest í flottan calvus en ætla þó ekki að kaupa "bara eitthvað til að kaupa" því ég nenni ekki að fara að standa í að dröslast með fisk sem ég get fengið hér á svipuðu verði. Svo eru það náttúrulega diskusarnir.
Ég er ekki alveg komin yfir þá dellu ennþá og ætla a.m.k. að hafa 500 ltr. búrið klárt... just in case
Það er búið að vera eitthvað fokk með þetta myalbum. Prófaðu http://www.dadi.info/dyraspjall/viewtop ... sc&start=0 þar eiga að vera einhverjar myndir.
Nú hlýtur eitthvað að fara að ske í búrinu hjá mér. Tók eftir því í gærkvöldi að brichardi reka alla frá sínu svæði og þeir eru nánast búnir að hertaka 1/3 af búrinu, óvenju herskáir. Dickfeldi voru eitthvað að reka frá sínu svæði líka svo ég var að vona að ég færi að fá fullt af ungviði.
Ég fylgist spennt með næstu daga og læt vita ef ég finn eitthvað.
Ég fylgist spennt með næstu daga og læt vita ef ég finn eitthvað.
Er að skipta um vatn núna og bætti við einni plöntu í dag, Anubias hastifolia sem er mjög flott.
Ég færði kuðungana til í búrinu hjá mér því litlu skeljabúakrúttin hafa ekki litið við þeim á þeim stað sem þær voru. Þær fóru strax að máta og vonandi hef ég hitt á betri stað núna.
Ég læt renna aðeins kaldara vatn í búrið en var fyrir, því ég er að vona að þessir fiskar fari að hrygna fyrir mig þegar hitnar aftur.
Ég færði kuðungana til í búrinu hjá mér því litlu skeljabúakrúttin hafa ekki litið við þeim á þeim stað sem þær voru. Þær fóru strax að máta og vonandi hef ég hitt á betri stað núna.
Ég læt renna aðeins kaldara vatn í búrið en var fyrir, því ég er að vona að þessir fiskar fari að hrygna fyrir mig þegar hitnar aftur.
Jú, þetta er fyrsta fjölgunin og orðin tímabær, búin að vera með þetta búr í 4 mánuði. Kannski er best að vera ekkert að fagna fyrr en seyðin eru komin, það getur að sjálfsögðu allt farið til fjandans.
Ég er þó heppin að hafa ekki miss neina fiska úr því nema seyðin frá þér Vargur sem ég sleppti allt of snemma.
Ég er þó heppin að hafa ekki miss neina fiska úr því nema seyðin frá þér Vargur sem ég sleppti allt of snemma.
Last edited by Ásta on 02 Jan 2007, 08:21, edited 1 time in total.
Hellingz af seyðum undan Brichardi, ekkert nema skemmtilegt.
Hef ekki tíma til að taka þau frá (mikið að gera í jólakortaskrifum og innpökkun) svo ef þetta fokkast geri ég betur við næsta holl.
Það er einstaklega skemmtilegt þegar Brikkarnir eru að stugga frá, margir sem líta hlaðborðið girnilegum augum.
Hef ekki tíma til að taka þau frá (mikið að gera í jólakortaskrifum og innpökkun) svo ef þetta fokkast geri ég betur við næsta holl.
Það er einstaklega skemmtilegt þegar Brikkarnir eru að stugga frá, margir sem líta hlaðborðið girnilegum augum.
Ég get ekki séð neina ástarleiki hjá öðrum fiskum, bara allt í stíl við ástandið á heimilinu... hehe
Það fór svo að dagurinn sem ég ætlaði að fara í fiskaleiðangur leystist upp í reyk og skít svo ég geymi bara leyfið mitt þangað til ég fer næst.
Varðandi kerlingabúðarráp... hemmhemmm.. reyndar rápað mikið en lítið keypt, (enda tölurnar á kreditkortina orðnar stjarnfræðilega háar eftir ferðina á undan sem var til USA)
Það fór svo að dagurinn sem ég ætlaði að fara í fiskaleiðangur leystist upp í reyk og skít svo ég geymi bara leyfið mitt þangað til ég fer næst.
Varðandi kerlingabúðarráp... hemmhemmm.. reyndar rápað mikið en lítið keypt, (enda tölurnar á kreditkortina orðnar stjarnfræðilega háar eftir ferðina á undan sem var til USA)
Það er greinilega ofsögum sagt þetta með að Brichardi gæti seyðanna að eintómri hörku.
Þeir passa reyndar vel uppá meðan ljósin eru kveikt, en um leið og ég slekk eru þeir komnir undir stein og skilja ungviðið eftir á tiltölulega opnu svæði.
Ekki veit ég hvort þeir eru svona náttblindir eða myrkfælnir en þeir gera ekkert til varnar seyðunum í myrkrinu.
Ég hef oftar en einu sinni gómað Convict við að gommsa í sig ferskmetinu og hefur hann fengið algjöran frið til þess.
Þeir passa reyndar vel uppá meðan ljósin eru kveikt, en um leið og ég slekk eru þeir komnir undir stein og skilja ungviðið eftir á tiltölulega opnu svæði.
Ekki veit ég hvort þeir eru svona náttblindir eða myrkfælnir en þeir gera ekkert til varnar seyðunum í myrkrinu.
Ég hef oftar en einu sinni gómað Convict við að gommsa í sig ferskmetinu og hefur hann fengið algjöran frið til þess.