Gouramar ólétt
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gouramar ólétt
Hæ ég var að pæla með er með 2 Gourami bláa fiska í 75 lítla búri. Konan er orðinn mjög stór. En karlinn vill ekkert gera loftbóluhreiður eins og ég er búinn að lesa um að hann eigi að gera. Getur enhver hjálpað mér??? er með vatnið í um 15 cm hæð og enga dælu.
Re: Gouramar ólétt
ertu með réttann hita á vatninu '
sýna þau hvort áhuga ? eltir hún kallinn eins og þessi tegund á að gera ?
hvað ertu með fyrir kallinn til að gera hreiðrið undir ?
er hún stærri en hann ?
sýna þau hvort áhuga ? eltir hún kallinn eins og þessi tegund á að gera ?
hvað ertu með fyrir kallinn til að gera hreiðrið undir ?
er hún stærri en hann ?
Re: Gouramar ólétt
Hann er stærri en hun . Synist hun vera med meiri áhuga en hann. Vatnid er i 26-27c en er ekki med neitt i búrinu nema grænt prjónagarn sem sígur nidur keilulaga med mörgum spottum asamt halfum bolla úr fraudplasti.Ertu med einhvera góda tillögu um hvad er gott fyrir ad hjalpa honum med hreidrid?
Re: Gouramar ólétt
hvaða í þetta garn að gera fyrir þau ?
getur verið að það sé að menga vatnið ? að hann vilji ekki gera hreiðrið ?
getur verið að það sé að menga vatnið ? að hann vilji ekki gera hreiðrið ?
Re: Gouramar ólétt
Ah okey eg nefninlega sa detta i einhverjari fiskabok en da var dad fyrir tetrur dannig seydin gatu falid sig en takk fyrir adstodina:)
Re: Gouramar ólétt
lítið mál
leyfðu okkur að fylgjast með , settu endilega myndir af þessu hjá þér
leyfðu okkur að fylgjast með , settu endilega myndir af þessu hjá þér
Re: Gouramar ólétt
hérna eru myndirnar ekki enn búið að gerast neitt en þeir urðu himinn lifandi þegar ég setti plöntunar í búrið skil samt ekki afhverju það gerist ekkert:S
- Attachments
-
- GetAttachment.aspx.jpg (8.92 KiB) Viewed 27540 times
Re: Gouramar ólétt
geturðu haft þær stærri myndirnark89bbi wrote:önnur mynd:)
Re: Gouramar ólétt
ertu með eitthvað til að hængurinn geti gert hreiður undir , t.d frauðglas skorið til helminga eða frauðskál eða loftbóluplast , þetta allt flytur vel ofaná vatni eða bara plöntur sem liggja í yfirborðinu .
það getur tekið einhveja daga að kellan sé tilbúin fyrir kallinn , ef kallinn er ekki að gera hreiður eða sýna neina tilburði þá er gott að aðskilja þau og setja saman aftur eftir nokkra daga 5-7 ?
getur prófað að láta hann hafa aðra kellu
búrið verður að vera lokað tila að hreiðrið eyðileggist ekki , verður að ná upp raka og hita fyrir ofan vatnið , ef þú ert alltaf að opna búrið springa loftbólurnar en gerist síður undir frauðbolla eða bóluplastinu
það getur tekið einhveja daga að kellan sé tilbúin fyrir kallinn , ef kallinn er ekki að gera hreiður eða sýna neina tilburði þá er gott að aðskilja þau og setja saman aftur eftir nokkra daga 5-7 ?
getur prófað að láta hann hafa aðra kellu
búrið verður að vera lokað tila að hreiðrið eyðileggist ekki , verður að ná upp raka og hita fyrir ofan vatnið , ef þú ert alltaf að opna búrið springa loftbólurnar en gerist síður undir frauðbolla eða bóluplastinu
Last edited by Þórður S. on 09 Feb 2013, 22:03, edited 1 time in total.
Re: Gouramar ólétt
vonandi betri mynd
- Attachments
-
- photo.JPG (98.9 KiB) Viewed 27534 times
Last edited by k89bbi on 09 Feb 2013, 22:08, edited 1 time in total.
Re: Gouramar ólétt
engin mynd
mér finnst vanta felustað fyrir kellu
er hann nokkuð búinn að narta í hana ,er hún eitthvað tætt
mér finnst vanta felustað fyrir kellu
er hann nokkuð búinn að narta í hana ,er hún eitthvað tætt
Re: Gouramar ólétt
já er búinn að vera að því og hún á móti mjög mikið en hann byrjar bara aldrei að gera hreiðrið var að prufa setja lok fyrir
Re: Gouramar ólétt
afhverju þarf konan að hafa felustað samt???
Re: Gouramar ólétt
því að hann á það til að ráðast á hana , það er mjög lík hegðun hjá gúramanum og hjá bardagafiskum og þeir pönkast stöðugt á kellunni inn á milli meðan þeir eru að blása upp hreiður
Re: Gouramar ólétt
en byrjaðu á að setja lok á búrið , ef þú átt ekki lok geturðu notað sellófan yfir
Re: Gouramar ólétt
er með annað 300 Lítra búr en ég vill ekki hafa þau í því, útaf því að regnbogafiskarnir munu ráðast á hreiðrið heyrði ég. hérna er mynd af því vantar samt allan gróður á þessari mynd.
- Attachments
-
- SAM_1974.JPG (66.01 KiB) Viewed 27530 times
Re: Gouramar ólétt
þau verða að vera ein í búri annars er þetta vonlaust
Re: Gouramar ólétt
Af hverju eru bara 200 lítrar af vatni í 300 lítra búrinu ?
Re: Gouramar ólétt
haha góð spurning:) nei ég á eftir að styrkja það meira hef ekki ennþá treyst mér að hafa það alltaf fullt þótt ég hef prófað það. Það bognar svo mikið út stærri glerplatan en ég bjó til þetta búr:D
Re: Gouramar ólétt
Jaeja prufa nuna ad taka kerluna adeins fra og setja nokkud seinna i burid er ekkert ad gerast:p
Re: Gouramar ólétt
jæja hún er orðin nógu stór og hann er alltaf að narta í hana, hún er orðinn dálítið tætt á sporðinum.