Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by keli »

Ég var að færa spjallið á nýjan netþjón. Ef þið lendið í því að þráður sem þið gerðuð hvarf, þá varð hann líklega eftir á gamla þjóninum.

Síðan ætti að vera enn sprækari en hún var. Hún var svosem ekkert slæm fyrir, en það má alltaf gera hlutina aðeins betur :)

Ef þú ert að lesa þetta þá ertu komin(n) á nýja netþjóninn.


Látið mig vita ef eitthvað virkar ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by Squinchy »

:góður: , klárlega munur á hraða :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by Sibbi »

Squinchy wrote::góður: , klárlega munur á hraða :)
Sammála :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by Sibbi »

Mikill svakalegur munur er á þessari síðu og öðrum eftir breytingarnar,,,,, prufið að vera með nokkra Explorera opna, og vera með td. Facebook á einum, Mbl. á öðrum og td. Visir.is á þeim þryðja,,,,, prufið svo að Refress-a hvern fyrir sig,,,, hjá mér allavega er alvega gríðarlegur munur, mað sér varla Refress-ið á Fiskaspjalli :-)
Mega flott keli :góður: þessi vefur fær 11 af 10 mögulegum :P
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by keli »

Sibbi wrote:Mikill svakalegur munur er á þessari síðu og öðrum eftir breytingarnar,,,,, prufið að vera með nokkra Explorera opna, og vera með td. Facebook á einum, Mbl. á öðrum og td. Visir.is á þeim þryðja,,,,, prufið svo að Refress-a hvern fyrir sig,,,, hjá mér allavega er alvega gríðarlegur munur, mað sér varla Refress-ið á Fiskaspjalli :-)
Mega flott keli :góður: þessi vefur fær 11 af 10 mögulegum :P
Já maður finnur alveg fyrir auknum hraða.. Ég er hálf hissa hvað það er mikill munur :)

Það er voðalega lítið á þessum þjóni.. Líklega liggur hraðamunurinn eitthvað þar líka. Ekkert álag á honum. Ég er bara með kreppugler.is, brew.is og eitthvað annað smotterí á honum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by Sibbi »

keli wrote:
Sibbi wrote:Mikill svakalegur munur er á þessari síðu og öðrum eftir breytingarnar,,,,, prufið að vera með nokkra Explorera opna, og vera með td. Facebook á einum, Mbl. á öðrum og td. Visir.is á þeim þryðja,,,,, prufið svo að Refress-a hvern fyrir sig,,,, hjá mér allavega er alvega gríðarlegur munur, mað sér varla Refress-ið á Fiskaspjalli :-)
Mega flott keli :góður: þessi vefur fær 11 af 10 mögulegum :P
Já maður finnur alveg fyrir auknum hraða.. Ég er hálf hissa hvað það er mikill munur :)

Það er voðalega lítið á þessum þjóni.. Líklega liggur hraðamunurinn eitthvað þar líka. Ekkert álag á honum. Ég er bara með kreppugler.is, brew.is og eitthvað annað smotterí á honum.
Þetta er bara gaman,, og bara flott :góður:
En hvað er að ské með fishfiles.net ?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by keli »

Er eitthvað að ske þar?


Edit:
Smá böggur, búinn að laga. fishfiles ætti að vera komið í lag :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskaspjall.is á nýjum netþjóni - Nú á Íslandi

Post by Sibbi »

keli wrote:Er eitthvað að ske þar?

Edit:
Smá böggur, búinn að laga. fishfiles ætti að vera komið í lag :)
:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply