ég er búinn að eiga red tail shark í 4 mánuði núna en hann hefur verið sýnilegur í búrinu í sirka 3 vikur af þessum tíma.
það eina sem hann gerir er að fela sig bak við dæluna en ég er með rætur sem hann kemst auðveldlega undir og fer undir ef dælan er tekin úr búrinu, Hvað á ég að gera til þess að fá hann til að sýna sig??, búrfélagarnir eru
10x tígrisbarbar (litlir, bara búnir að vera í búrinu í 2 vikur)
1x stór ancistrus karl
2x otocinclus
1x yoyo botia
1x kuhli áll
1x glass shrimp
Feiminn red-tailed shark
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Feiminn red-tailed shark
Hvað er þetta stórt búr?
Var fiskurinn fullvorðinn þegar þú fékkst hann?
Eru Tígrisbarbarnir ekki að bögga hann?
Var fiskurinn fullvorðinn þegar þú fékkst hann?
Eru Tígrisbarbarnir ekki að bögga hann?
500l - 720l.
Re: Feiminn red-tailed shark
hann er í 100 lítra búri, er um 7 cm langur, tígrisbarbarnir eru bara að bögga hvorn annan, hann sást reglulega þegar það var kribbapar í búrinu í um mánuð en eftir að þau fóru hefur hann bara falið sig