Zebra hjáalp

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
G1210
Posts: 2
Joined: 21 Feb 2013, 15:45

Zebra hjáalp

Post by G1210 »

Jæjja nú er ég alveg grænn í þessu öllu saman, en þannig er mál með vexti að ég er með 3 zebrur, um daginn (4-6dagar) hvarf ein þeirra og datt mér í hug að hún hefði kannski verið étin því að ég sá hana hvergi, og nú í dag birtist hún aftur einsog ekkert hafði í skorist, nú spyr ég, er þetta eðlilegt? getur verið að hún hafi verið að fjölga sér? eða einhverjar aðrar skýringar á þessu?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Zebra hjáalp

Post by Sibbi »

Settu inn mynd af búrinu 8)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Zebra hjáalp

Post by Vargur »

Hvaða zebrur eru þetta ? Það eru margir fiskar kallaðir zebra.
G1210
Posts: 2
Joined: 21 Feb 2013, 15:45

Re: Zebra hjáalp

Post by G1210 »

þessir litlu, 300 krónu fiskarnir
GummiH
Posts: 41
Joined: 04 Jul 2012, 19:14

Re: Zebra hjáalp

Post by GummiH »

Zebra Danio eru hópfiskar og þeim líður best margir saman sem veitir þeim öryggi í fjöldanum. Kannski eru hinir tveir ekki nóg fyrir þessa sem faldi sig, mögulega úr skræfuskap? :D
Post Reply