Er með eina black molly sem ég var að fá og er líklega seiðafull og svo eina kvk gubby og kk guppy. Með þeim í búrinu er ryksuga og þrír gullfiskar. Hvað geri ég þegar og ef það koma seiði? Er nauðsynlegt að færa þau í sérstakt búr eða gæti verið nóg að vera með felusvæði?
Gullfiskarnir reyna éta seiðin. Þú getur látið þær fæða í gotbúr eða netabúr og alið upp seiðin svo þar. Ég mæli frekar með sér búri fyrir seiðin. Svo eiga gullfiskar ekki samleið með gúbbí