Daginn
Ég er með nokkra molly fiska, svarta og hvíta sailfin. Ég keypti fyrir nokkrum mánuðum hvíta kerlingu, hún er núna orðin grá. Ég er nýlega kominn með hvítan karl. Hann er alveg skjannahvítur við hliðina á henni. Mun hann grána líka eða veit einhver hver er ástæðan fyrir litaskiptunum. Nú dafnar allt vel og ég hef ekki haft neina sjúkdóma eða neitt slíkt. Tengist þetta fóðri?
kveðja
Hvítur molly að dökkna
Hvítur molly að dökkna
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Hvítur molly að dökkna
Er hann ekki bara að fullorðnast og fá sinn sanna lit