Filterefni í pokum.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Filterefni í pokum.
Vantar upplýsingar um poka utanum filterefni. Mér var sagt að nota nælonsokka sem poka, hvað merkir din í sambandi við nælonsokka ? Eru nælonsokkar mis þéttir ?
Re: Filterefni í pokum.
Já væntnlega mis þéttir. Hvað ætlarðu að nota þetta í?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Filterefni í pokum.
Sæll Keli.
Ég ætla að nota Matrix frá SeaChem í staðin fyrir BioKúlur og Keramik hringi í síuhólf á Sump sem ég ætla að hafa undir 390 lítra Malawi Cikliðu búri sem ég ætla að koma mér upp.
Ég ætla að nota Matrix frá SeaChem í staðin fyrir BioKúlur og Keramik hringi í síuhólf á Sump sem ég ætla að hafa undir 390 lítra Malawi Cikliðu búri sem ég ætla að koma mér upp.