Getur einhver sagt mér hvers vegna kvk demantasíkliðan mín er mjög litlaus en kk eldrauður með helling af bláum doppum?? kvk er mjög ljós og ekki með neina bláar doppur.
Litlaus Demanta síkliða???
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Litlaus Demanta síkliða???
Last edited by balfan on 07 Mar 2013, 23:11, edited 2 times in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Litlaus Demanta síkliða???
hvar ertu að hýsa myndina?
Hérna eru ágætis leiðbeiningar varðandi myndir á spjallið: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=31&t=318
Hérna eru ágætis leiðbeiningar varðandi myndir á spjallið: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=31&t=318
Re: Litlaus Demanta síkliða???
Er hængurinn eitthvað að bögga hana?
eru aðrir fiskar í búrinu?
eru aðrir fiskar í búrinu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Litlaus Demanta síkliða???
KK demanturinn minn verður svona reglulega, þá aðalega ef hann þarf að verja sig t.d ef þau eru með egg sem þau eru að passa.
Núna er Jack Dempsey hrygning í undirbúningi í sama búri, það hef ekki ennþá komið til neinna átaka bara störukeppni á milli JD og demantanna, en það virðist vera nóg til þess að KK missir litinn, KVK er hinsvegar alveg í fullum litum.
Núna er Jack Dempsey hrygning í undirbúningi í sama búri, það hef ekki ennþá komið til neinna átaka bara störukeppni á milli JD og demantanna, en það virðist vera nóg til þess að KK missir litinn, KVK er hinsvegar alveg í fullum litum.
There is something fishy going on!
Re: Litlaus Demanta síkliða???
Gefurðu frosið fóður svo sem blóð orma? Veit að það er alltaf hætta með blóðorma að fá slæma sýkingu , sem hefur enga lækningu. (Fólk er sagt að taka fiskin úr og farga) Fiskarnir missa allan lit verða að lokum hvítir. , svo fá þeir kýli , bogið bak etc og venjulega enda með ugga rota og bloating sem aðra sýkingu..
Hún gengur undir neon fiska sýking en þessi sýking er ekki eingöngu fyrir þessa tegund og sýkir aðrar tegundir.
Hér er linkur um þetta : http://freshaquarium.about.com/cs/disea ... isease.htm.
En gæti líka verið vatna skilirði svo sem ph eða water hardness og stress vegna þess að hún hefur verið að gjóta aftur og aftur, minnir að einhver hafi sagt eitthvað um sýrustig líka..
Hún gengur undir neon fiska sýking en þessi sýking er ekki eingöngu fyrir þessa tegund og sýkir aðrar tegundir.
Hér er linkur um þetta : http://freshaquarium.about.com/cs/disea ... isease.htm.
En gæti líka verið vatna skilirði svo sem ph eða water hardness og stress vegna þess að hún hefur verið að gjóta aftur og aftur, minnir að einhver hafi sagt eitthvað um sýrustig líka..