Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Þær hafa stækkað nokkuð en eiga vonandi nóg eftir. Ég taldi fjögur seiði en þó eru þau líklega fleiri. Ég er með mosa og lifandi plöntu svo á ég nokkuð að hafa áhyggjur af fóðurgjöf, narta þær ekki bara í þörunga og eunhverja plöntuleifar?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Er enginn fiskur í þessu búri?, bara rækjur?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Hérna er rækjubúrið mitt eins og er... Amk 100 kvikindi búin að vera þarna í lengri tíma en ég þori að viðurkenna
Mér til varnar þá er gríðarlega mikil lýsing á fötunni og *mikil* spretta í java mosanum. Þannig að það er líklega mjög fínt vatnið í henni.
Mér til varnar þá er gríðarlega mikil lýsing á fötunni og *mikil* spretta í java mosanum. Þannig að það er líklega mjög fínt vatnið í henni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Ég er bara með 5-7 litlar rækjur sem ég vona að eigi eftir að fjölga sér mikið.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L