Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Post by Guðjón B »

Þær hafa stækkað nokkuð en eiga vonandi nóg eftir. Ég taldi fjögur seiði en þó eru þau líklega fleiri. Ég er með mosa og lifandi plöntu svo á ég nokkuð að hafa áhyggjur af fóðurgjöf, narta þær ekki bara í þörunga og eunhverja plöntuleifar?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Post by Sibbi »

Er enginn fiskur í þessu búri?, bara rækjur?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Post by keli »

Hérna er rækjubúrið mitt eins og er... Amk 100 kvikindi búin að vera þarna í lengri tíma en ég þori að viðurkenna :)

Image


Mér til varnar þá er gríðarlega mikil lýsing á fötunni og *mikil* spretta í java mosanum. Þannig að það er líklega mjög fínt vatnið í henni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Post by Guðjón B »

Ég er bara með 5-7 litlar rækjur sem ég vona að eigi eftir að fjölga sér mikið. :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply