Tvær Demanta síkliður til sölu!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Tvær Demanta síkliður til sölu!
Er með tvær demantasíkliður til sölu, báðir fiskarnir eru stórir.
Last edited by balfan on 08 Mar 2013, 10:08, edited 4 times in total.
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
kvk er þessi litminni
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
balfan wrote:Er með tvær Demantasíkliður til sölu. Karl og kerlingu.Báðir fiskarnir eru stórir
Ég held að þú ættir nú ekki að vera að selja þessa minni (kvk), hún er greinilega fársjúk.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
Var að kaupa þá í Fiskó fyrir 1 viku kannski Var einmitt að spá hvort það væri eitthvað að henni, Hann sagði í Fiskó að hún tæki lit þegar hún færi að hrygna.. Hún er nefnilega ekkert slöpp eða neitt, borðar alveg og syndir eðlilega. Er eitthvað sem er hægt að gera fyrir hana??
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
Ég myndi ekki endilega segja fársjúk, en hún er eitthvað óhress. Kannski er hin að bögga hana... hefurðu eitthvað tekið eftir því?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
Hann eltist svolítið við hana já en hann er ekkert stöðugt að atast í henni. Hún er reyndar ekki jafn ljós og hún sýnist á þessari mynd en hún er alls ekki eins og ég bjóst við. Ætlaði reyndar að fá mér stærra búr strax eftir að ég keypti þær en það klikkaði, svo ég verð að losa mig aftur við þær. Búrið er bara of lítið held ég. 120 L.
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
Eitthvað hef ég verið sofandi í morgun, sorry, þetta fyrra hjá mér átti að fara í PM
Og síðar datt mér einnmitt í hug hvort myndin væri eitthvað að plata, en eitthvað er að, sporðurinn lítur ekki vel út heldur, ég er nú búinn að eiga nálægt 1-2000 demanta siklíður, og aldrei séð svona demantasiklíu, en trúi alveg Kela, að hún gæti orðið svona ræfilsleg ef kk er MIKIÐ að bögga hana, og lítið um felustaði.
120 lítra búr er nóg fyrir þessvegna 20-40 demantasiklíður eftir stærð þeirra.
Og síðar datt mér einnmitt í hug hvort myndin væri eitthvað að plata, en eitthvað er að, sporðurinn lítur ekki vel út heldur, ég er nú búinn að eiga nálægt 1-2000 demanta siklíður, og aldrei séð svona demantasiklíu, en trúi alveg Kela, að hún gæti orðið svona ræfilsleg ef kk er MIKIÐ að bögga hana, og lítið um felustaði.
120 lítra búr er nóg fyrir þessvegna 20-40 demantasiklíður eftir stærð þeirra.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
Ekkert mál Allar ábendingar eru fínar. Ég hef aldrei átt Demantasíkliðu áður. Setti einmitt inn þráð í síkliður að byðja um ábendingar um hvers vegna hún væri svona ljós og ræfilsleg.. ætti ég kannski að prufa bara að breyta búrinu og búa til fleiri felustaði og ath hvort hún lagist við það? Hún nefnilega borðar alveg fullt en er voðalega mikið kyrr lengi á sama staðnum í búrinu (yfirleitt efst í horninu)
Re: Tvær Demanta síkliður til sölu!
MP
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is