Góðan daginn.
Hvar get ég fengið fallega möl í fiskabúr fyrir lítið?
Möl í fiskabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Möl í fiskabúr
Það er auðvitað smekksatriði hvað er fallegt, en ódýra möl færð þú t.d. hjá BM Vallá.
500l - 720l.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Möl í fiskabúr
BM Vallá Perlumöl hefur komið vel út.
Líka alveg nóg að segja þeim í afgreiðslunni þar að þetta sé fyrir fiskabúr, þeir eru farnir að þekkja þetta.
Líka alveg nóg að segja þeim í afgreiðslunni þar að þetta sé fyrir fiskabúr, þeir eru farnir að þekkja þetta.
Re: Möl í fiskabúr
Hvað er miðað við mikla möl per lítra í búrið? Hvað á ég t.d. að kaupa mikið ef ég fer til BM Vallár ef ég er með ~90L búr?
Re: Möl í fiskabúr
Þú færð mölina þar bara í minnst 25 kg. pokum, þannig að þú tekur tekur bara 1 poka.xiberius wrote:Hvað er miðað við mikla möl per lítra í búrið? Hvað á ég t.d. að kaupa mikið ef ég fer til BM Vallár ef ég er með ~90L búr?
Gott að hafa Ca. 3-5 cm. lag, ef þú ert ekki með lifandi gróður skiptir þetta ekkisvo miklu máli, vont að hafa mjög þunnt lag ef þú ert með lifandi gróður.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is