Komiði sæl, ég er með 400L Juwel búr sem hefur verið í notkun í 5 ár.
Undanfarna mánuði hefur þörungur verið vandamál í búrinu. Á þessum 5 árum hef ég aldrei skipt um perur í búrinu.
T8 perur eru víst mun betri en T5. Ég er að ég held með T5 perur í búrinu, get ég keypt T8 perur og notað þær í sama ljósastæði?
Er mikill verðmunur á T5 og T8?
Hvar eru Juwel perurnar ódýrastar?
Hvernig perur ætti ég að kaupa? (eina warm lite og eina day lite, eða tvær day lite eða tvær warm lite)
Juwel perur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Juwel perur
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Juwel perur
T5 eru betri seinast þegar ég talaði við google en þessar perur ættir þú að finna þarna á korputorgi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Juwel perur
Allt um þessar perur á heimasíðu Juwel
http://www.juwel-aquarium.de/en/Product ... thvpkn80k2
T5 perur ganga ekki í T8 stæði.
http://www.juwel-aquarium.de/en/Product ... thvpkn80k2
T5 perur ganga ekki í T8 stæði.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Juwel perur
einhverntíma heyrði ég að það væri ágæt regla að skipta um perur á ca ársfresti.
Annars finnst mér persónulega daylight alltaf fallegri birta en warmlight.
Annars finnst mér persónulega daylight alltaf fallegri birta en warmlight.