Hvítar doppur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Hvítar doppur

Post by fishfish »

Góðan dag.
ég er með fiskabúr sem eru komnir eitthverjir.....15 fiskar í núna. Var að taka eftir því áðan að 4 af þeim eru með hvítar doppur ponsu litlar útum allt... svona kannski aðeins stærra en sandkorn á stærð. Einn er alveg ALLUR út í þeim og hinir eru með þónokkurn slatta... any idias :)?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítar doppur

Post by Andri Pogo »

-Andri
695-4495

Image
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Re: Hvítar doppur

Post by fishfish »

Þarf það að vera gróft salt í þessa söltun til að losna við þetta?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítar doppur

Post by Andri Pogo »

held að það skipti ekki öllu máli en yfirleitt er mælt með grófu salti já.
-Andri
695-4495

Image
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Re: Hvítar doppur

Post by fishfish »

Okei takk fyrir svarið kærlega
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Re: Hvítar doppur

Post by fishfish »

og þeir mega væntanlega þá borða saltið ?
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Hvítar doppur

Post by Þórður S. »

þeir borða ekki saltið
hvernig fiska ert þú með
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Re: Hvítar doppur

Post by fishfish »

Yellow Lab, trúðbarba, kribba, eitthverja tegund sem eg man ekki hvad heitir stórir svona grænbrúnir röndóttir með rauðan maga smsá líkir discus í laginu, bala hákarla oooog... ryksugur og þeir voru eitthvað að smakka allir =)
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Hvítar doppur

Post by Þórður S. »

er ryksugan með bletti ? þær þola ekki vel söltun
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Re: Hvítar doppur

Post by fishfish »

Já eitthvað smá af þeim.. þetta er ekki þessi brúna hefðbundna ryksuga ( sérð það kannski á mér að ég er ekkert svakalega fróð, ennn eitthvernstaðar verður maður að byrja ) Þetta eru svona litlar feitar ryksugur með anga útur sér að framan og róta svona í sandinum... rosa aktívar útum allt, gráar að lit
fishfish
Posts: 26
Joined: 15 May 2012, 22:46

Re: Hvítar doppur

Post by fishfish »

Einn af bala hákörlunum er alveg ALLUR í doppum hinsvegar og þessir sem eg man ekki hvað heita eru með eitthvað á bakinu og uggum ( eins og fyrstu einkenni eru samkvæmt síðunni sem Andri benti mér á ) svo eru Yellow labbarnir ekki með bletti sem ég sé en þeir nudda/klóra sér...Kribbarnir virðast hafa sloppið
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Hvítar doppur

Post by Þórður S. »

ok
Post Reply