Varðandi Yellow Gold Severum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Varðandi Yellow Gold Severum

Post by Sibbi »

Yellow Gold Severum par hjá mér var að hryggna í fjórða sinn, en ávallt hafa hroggnin orðið hvít, og eru byrjuð að verða hvít núna líka.
Er þetta ekki bara einfallt mál, karlinn ófrjór? :?
Ég hef brufað að taka hrognin og seta í sér búr með lofti og græjum, en það breytti engu.
Image
Það eru fleyri fiskar, aðrar tegundir með hrogn hjá mér núna, en þar gengur allt eðlilega.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply