Spirulina handa seiðum?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Strumpur
Posts: 11
Joined: 25 Feb 2013, 22:51

Spirulina handa seiðum?

Post by Strumpur »

Er með gullfiskaseiði, 4 daga gömul sem ég er að fóðra. Hef verið að gefa þeim eggjarauðu blandaða í vatn en finnst það menga vatnið heldur mikið. Hvernig er spirulinaduftið?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Spirulina handa seiðum?

Post by keli »

Allur svona smáseiðamatur mengar mikið. Þessvegna er mælt með stórum vatnsskiptum daglega þegar maður er í þeim pælingum. 4ra daga gömul seiði geta líklega étið nýklakta artemíu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Strumpur
Posts: 11
Joined: 25 Feb 2013, 22:51

Re: Spirulina handa seiðum?

Post by Strumpur »

Hvar er hægt að nálgast svoleiðis? Verður maður að rækta hana sjálfur ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Spirulina handa seiðum?

Post by Ólafur »

Gæludýrabúðum og já þú verður að rækta artemiuna sjálfur. Það er ekkert mál :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply