Sæl
Veit einhver hér hvort og hvar maður fær eitthvað í líkingu við þetta hérlendis núna?
Þetta er ýmist kallað branched wood eða red moor wood á erlendum síðum, stundum þó einfaldlega kallað bogwood.
Greinamiklar rætur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Greinamiklar rætur
Hefur þú kíkt í Gæludýr.is?, það var eitthvað til þar, kannski ekki svona brjálaðar
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Greinamiklar rætur
Nei, ég var ekkert farinn að kíkja neitt, bý á landsbyggðinni og var einmitt að vona að einhver sem heimsækir gæludýraverslanir oftar en ég hefði kannski séð svona á nýlegum rúnti milli þeirra og gæti sagt mér frá. Ég held það sé frekar erfitt að lýsa þessu í orðum yfir símann fyrir starfsmanni verslunar og ég nenni varla í fýluferð að kíkja á rætur sem eru svo allt öðruvísi..
Re: Greinamiklar rætur
ég hef ekki séð þetta í gæludýrabúðum hér heima, en þú getur pantað þetta héðan
http://www.thegreenmachineonline.com/sh ... ual-pieces
http://www.thegreenmachineonline.com/sh ... ual-pieces