ég er með Demantasíkliðu par sem hryngdi á stein alveg heilum helling af hrognum en svo minnkaði alltaf á steininum og það var eins og þær væru sjálfar að plokka þau af. og núna eru engin hrogn eftir
Er einhver hér sem veit hvers vegna þetta gerist??
Ekkert óalgengt að þetta gerist við fyrsta got, og gerist hjá fl. tegundum, það þarf líka að passa að sem minnst rask er á meðan hrognin eru að klegjast út, sé sem minnsta stress í gangi.