gróðurbúr for dummies :)

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Rebbi
Posts: 74
Joined: 02 Feb 2013, 01:35

gróðurbúr for dummies :)

Post by Rebbi »

Gætuð þið snillingarnir mögulega komið með góðar en einfaldar leiðbeiningar á því hvernig á að koma upp gróðurbúri? hvað þarf og þess háttar?
Langar svo til að búa til gróðurbúr. Er með eitt 84 lítra búr ( sem er reyndar að fara í viðgerð ) og er svo að fá eitt 96 lítra.

Með fyrirfram þökk :takk:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: gróðurbúr for dummies :)

Post by Ólafur »

Rétta lýsingu.næringu og co2 búnað er það sem þarf til að vera með gróðurbúr :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: gróðurbúr for dummies :)

Post by keli »

Ólafur wrote:Rétta lýsingu.næringu og co2 búnað er það sem þarf til að vera með gróðurbúr :)
Allt optional, fer bara eftir hvaða plöntur maður ætlar að vera með.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rebbi
Posts: 74
Joined: 02 Feb 2013, 01:35

Re: gróðurbúr for dummies :)

Post by Rebbi »

Hvernig mold,hvad gerir kattasandurinn,tharf ad skola moldina ádur en hún er sett í búrid, hvernig lysingu tharf (ætla ad byrja med audveldar plöntur)
Hversu langur tími tharf ad lída thar til fiskarnir (gúbbí) mega fara ofan í?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: gróðurbúr for dummies :)

Post by keli »

Ég myndi bara nota einhverja möl frekar en mold eða kattasand. Allavega til að byrja með. Mæli svo með að skoða vallisneria og anubias plöntur til að byrja með. Hvað er búrið stórt? Er einhver lýsing í því fyrir?

Fiskarnir geta farið fljótlega í búrið ef þú fylgist vel með vatnsgæðum fyrstu vikurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rebbi
Posts: 74
Joined: 02 Feb 2013, 01:35

Re: gróðurbúr for dummies :)

Post by Rebbi »

keli wrote:Ég myndi bara nota einhverja möl frekar en mold eða kattasand. Allavega til að byrja með. Mæli svo með að skoða vallisneria og anubias plöntur til að byrja með. Hvað er búrið stórt? Er einhver lýsing í því fyrir?

Fiskarnir geta farið fljótlega í búrið ef þú fylgist vel með vatnsgæðum fyrstu vikurnar.
Ég á 84 lítra búr ( sem er að fara í viðgerð reyndar ) og er svo að fá 96 lítra búr á næstu dögum. Í minna búrinu er bara venjuleg fiskabúralýsing. Einhverja möl, ertu þá bara að meina venjulega fiskabúramöl?
Post Reply