trjádrumbar í fiskabúr.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
trjádrumbar í fiskabúr.
Er hægt að setja hvaða trjádrumb sem er í fiskabúr? og þarf að gera eitthvað við hann áður?
Re: trjádrumbar í fiskabúr.
Helst harðviður. Og ekki ferskan. s.s. voða lítið sem kemur til greina sem maður finnur hér auðveldlega
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: trjádrumbar í fiskabúr.
Mér hefur reinst það illa, að prufa hinar og þessar íslenskar rætur sem ég hef fundið, hef fengið við það alskonar vandamál, kanski ekki nein stórvægileg, og helst litun, og svo hafa þær yfirleitt eiginlega hálf morknað, skilst að það lyggi í hversu íslenskar rætur eru ungar, á meðan þessar rætur sem eru í verslununum eru jafnvel margra milljón ára gamlar, það er ekki þess virði finnst mér að vera með tilraunastarfsemi í þessu, ekki nema maður sé með búr sem manni er sama um þótt eitthvað komi uppá, svo er líka verðið "hrunið" á þessu, allavega hef ég séð í Gæludýr.is rætur á fínu verði.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: trjádrumbar í fiskabúr.
ok takk fyrir þetta Sibbi. hugsunin var að festa einhverjar plöntur við.