Tunnudælur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Tunnudælur
Ég er að spá í að fara yfir í tunnudælu. Ég hef aldrei átt þannig. Eru einhverjar dælur betri en aðrar og er misdýrt að endurnýja filterefnið milli tegunda?
Ég er búinn að vera að gúggla þetta og líst vel á Tetra 1200 dæluna. Hún er að vísu ansi öflug fyrir 90 l. búrið mitt, en ég fæ mér kannski stærra þá dugir hún vel. Er ekki hægt að stilla streymið á henni? Eru þetta góðar dælur? Hljóðlátar?
Gaman væri að fá komment frá reynsluboltunum.
kveðja
Ég er búinn að vera að gúggla þetta og líst vel á Tetra 1200 dæluna. Hún er að vísu ansi öflug fyrir 90 l. búrið mitt, en ég fæ mér kannski stærra þá dugir hún vel. Er ekki hægt að stilla streymið á henni? Eru þetta góðar dælur? Hljóðlátar?
Gaman væri að fá komment frá reynsluboltunum.
kveðja
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Tunnudælur
Það sem hefur reynst mér best er Filstar xp3, Aquael unimax 250 og tetra 1200.
Allt topp dælur, nokkuð auðvelt að komast í varahluti og mjög hljóðlátar
Allt topp dælur, nokkuð auðvelt að komast í varahluti og mjög hljóðlátar
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Tunnudælur
takk fyrir þetta. Já mér fannst þessi filstar xp3 efnileg líka, hef verið með renadælur lengi ip2 og ip4 og þær hafa reynst vel.
Fer þá sennilega í þessa tetra 1200 þarna. Eins og áður sagði örugglega óverkill fyrir búrið í bili en svo kemur næsta búr...
Fer þá sennilega í þessa tetra 1200 þarna. Eins og áður sagði örugglega óverkill fyrir búrið í bili en svo kemur næsta búr...
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Tunnudælur
Jæja, ég lét vaða og fékk mér tetra 1200 (gefin upp fyrir 200-500L búr) og var að setja hana upp áðan.
Frábær verð á dóti hér: http://www.zooplus.dk/
Nú er ég með hana í frekar litlu búri eða 90L. þar sem ég er með gotfiska(molly, sverðdragara), cardinála og bronze corydoras. Ég boraði 2mm götin á frárennslinu út í 6mm svo ekki yrði svakalegur straumur í vatninu, þar sem rörið er stutt hjá mér, þannig get ég haft hana á fullum afköstum eða 1200L/klst. (var áður með Rena filstar iv4, 600L/klst, gefin upp fyrir 75-200L búr)
Er rétt að hafa það þannig? Eða á ég að hafa minni kraft og meiri straum á vatninu? Er ég kannski kominn með "of-filtrun á vatninu?
Hin spurningin er: Hvað á maður oft að þrífa svona dælur. Ég er bara vanur dælum sem eru ofan í búrinu og þá hef ég þrifið svampinn vikulega?? Þetta er svo miklu meiri filtering í þessu, keramik, plastkúlur og margir svampar, kol og ég veit ekki hvað? Kann ekkert á þetta!!!
Með von um svör frá reynsluboltunum.
Frábær verð á dóti hér: http://www.zooplus.dk/
Nú er ég með hana í frekar litlu búri eða 90L. þar sem ég er með gotfiska(molly, sverðdragara), cardinála og bronze corydoras. Ég boraði 2mm götin á frárennslinu út í 6mm svo ekki yrði svakalegur straumur í vatninu, þar sem rörið er stutt hjá mér, þannig get ég haft hana á fullum afköstum eða 1200L/klst. (var áður með Rena filstar iv4, 600L/klst, gefin upp fyrir 75-200L búr)
Er rétt að hafa það þannig? Eða á ég að hafa minni kraft og meiri straum á vatninu? Er ég kannski kominn með "of-filtrun á vatninu?
Hin spurningin er: Hvað á maður oft að þrífa svona dælur. Ég er bara vanur dælum sem eru ofan í búrinu og þá hef ég þrifið svampinn vikulega?? Þetta er svo miklu meiri filtering í þessu, keramik, plastkúlur og margir svampar, kol og ég veit ekki hvað? Kann ekkert á þetta!!!
Með von um svör frá reynsluboltunum.
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Tunnudælur
mundi74 wrote:Jæja, ég lét vaða og fékk mér tetra 1200 (gefin upp fyrir 200-500L búr) og var að setja hana upp áðan.
Frábær verð á dóti hér: http://www.zooplus.dk/
Nú er ég með hana í frekar litlu búri eða 90L. þar sem ég er með gotfiska(molly, sverðdragara), cardinála og bronze corydoras. Ég boraði 2mm götin á frárennslinu út í 6mm svo ekki yrði svakalegur straumur í vatninu, þar sem rörið er stutt hjá mér, þannig get ég haft hana á fullum afköstum eða 1200L/klst. (var áður með Rena filstar iv4, 600L/klst, gefin upp fyrir 75-200L búr)
Er rétt að hafa það þannig? Eða á ég að hafa minni kraft og meiri straum á vatninu? Er ég kannski kominn með "of-filtrun á vatninu?
Hin spurningin er: Hvað á maður oft að þrífa svona dælur. Ég er bara vanur dælum sem eru ofan í búrinu og þá hef ég þrifið svampinn vikulega?? Þetta er svo miklu meiri filtering í þessu, keramik, plastkúlur og margir svampar, kol og ég veit ekki hvað? Kann ekkert á þetta!!!Með von um svör frá reynsluboltunum.
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Tunnudælur
Fer svolítið eftir magninu af fiskum í búrinu, gott að prófa sig áfram með því að byrja á tveggja vikna fresti og sjá svo hvort þriggja vikna fresti sé í lagi, en myndi segja að 4 vikna fresti þá er maður á mörkum letinar
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Tunnudælur
Þegar ég var með tunnudælur skolaði ég/skipti um hvíta filtefnið þegar ég gerði vatnsskipti eða í 2-3 hvert skipti... Ég skolaði ekki keramikkúlurnar og það dótarí nema á nokkura mánaða fresti
Re: Tunnudælur
Frábært. Takk fyrir þetta. Ég var að þrífa hana núna, það voru um 2 vikur liðnar frá því hún var sett upp. Það er trúlega nokkuð passlegt.
Hvað haldið þið með þetta með strauminn? Er ekki alveg málið að hafa bara eins mikið gegnumrennsli eins og hægt er, án þess að gera búrið að straumvatni!
Hvað haldið þið með þetta með strauminn? Er ekki alveg málið að hafa bara eins mikið gegnumrennsli eins og hægt er, án þess að gera búrið að straumvatni!
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Tunnudælur
Hvernig var með sendingu til Íslands frá þessari búð? Ég sá á síðuni að þeir senda eitthvað en ekki til íslands, sendir þú þeim bara mail og spurðir? Hvað kostaði að senda dæluna hingað til lands?Frábær verð á dóti hér: http://www.zooplus.dk/
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: Tunnudælur
Sæll
Bý svo vel að eiga nákomna í DK. Pantaði og lét senda þangað, pakkinn kom til þeirra frá Þýskalandi. Ég átti svo leið um skömmu síðar og kippti þessu með mér.
Bý svo vel að eiga nákomna í DK. Pantaði og lét senda þangað, pakkinn kom til þeirra frá Þýskalandi. Ég átti svo leið um skömmu síðar og kippti þessu með mér.
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena