Hér er 84 lítra búrið mitt sem er byrjað að gliðna. Tók helling af vatni úr til að minnka þrýstinginn.
Aumingja litla búrið mitt.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Aumingja litla búrið mitt.
Keyptir þú þetta búr nýtt eða notað ?
Ef þú keyptir það nýtt þá sakar ekki að ræða við umboðsaðilan og jafnvel þó það hafi verið keypt notað.
Þetta er ekki eðlegt sérstaklega þar sem búrið er á orginal standinum.
Ef þú keyptir það nýtt þá sakar ekki að ræða við umboðsaðilan og jafnvel þó það hafi verið keypt notað.
Þetta er ekki eðlegt sérstaklega þar sem búrið er á orginal standinum.
Re: Aumingja litla búrið mitt.
Ég keypti thad nytt fyrir örugglega 7 árum, thegar ég var enn ad vinna í Dyralandi. Hornid sem er ad glidna byrjadi ad leka fyrir rúmum 2 árm og thá var sett silikone.thad hefur alltaf bara verid á thessum standi.