
(mynd af netinu)
Þessi tegund er í miklu uppáhaldi há mér og ein sú flottasta sem ég hef séð, hreinn unaður að fylgjast með þessum fiskum.
Verð: kr. 4.000.- pr. stk. (SELDIR)
1 stk. raphael catfish (talking catfish)10 cm.
(mynd af netinu)
Glæsilegur kattfiskur en nokkuð felugjarn og kemur helst fram á matmálstímum, harðgerður fiskur og langlífur, algengt er að þessir fiskar verði 15-20 ára.
Verð: kr. 2.000.- (SELDUR)
4 stk. Rope fish 25-30cm.

(mynd af netinu)
Harðgerðir fiskar sem gera litlar kröfur en þurfa þó góðan felustað í búrinu, eru flóttasnillingar og þurfa að vera í vel lokuðu búri.
Verð: kr. 2.000.- pr. stk. (SELDIR)
Slatti af Jack dempsey 6-10 cm.

Jack að sýna sína bestu liti - Jack showing his best colors! by Elma_Ben, on Flickr
Fiskarnir sem eru til sölu eru undan fisknum á myndinni.
Verð: kr. 1.000.- pr. stk.
Kribbar 6-8 cm.

Pelvicachromis pulcher - male by Elma_Ben, on Flickr
Fiskarnir sem eru til sölu eru af sama stofni og þessi á myndinni.
Verð kr. 500.- pr. stk.
Lutino oskar 25cm.

Oscar2 by Elma_Ben, on Flickr
Þetta er fiskurinn á myndinni, glæsilegur óskar.
Verð: kr. 4.000.-