Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 31 Jul 2007, 23:42
Convictarnir mínir tóku upp á því að hrygna og ég er alveg grænn í þessu. Hvernig er best að redda þessu, sjá fiskarnir um það að koma seiðunum upp eða þarf ég að setja þau í seiðabúr?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 01 Aug 2007, 18:43
Convict eru frábærir foreldrar, gerðu ekkert.
Stundum getur annað foreldrið samt tekið upp á að éta seiðin en það er helst í mjög litlum búrum.
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 02 Aug 2007, 18:48
þarf ég ekkert að gefa þeim e-ð að éta?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Aug 2007, 18:54
Gefðu bara foreldrunum.
Þau róta svo upp drasli úr botninum fyrir seiðin.
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 02 Aug 2007, 19:01
snilld...
það er easy...
það er byrjað að koma slatti af seiðum...
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 02 Aug 2007, 19:06
en btw... er eðlilegt að þeir éti það sem er byrjað að verða að seiðum...
það er slatti horfinn?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Aug 2007, 19:24
Það er ekki þannig séð eðlilegt en gerist stundum. Svo getur líka verið að foreldrarnir hafi bara fært seiðin.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 08 Aug 2007, 11:44
Ertu með fleiri fiska í búrinu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 08 Aug 2007, 17:37
neibb... setti þá í annað búr þegar að hrognin komu