ljósasamstæður

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

ljósasamstæður

Post by S.A.S. »

ég var að velta því fyrir mér er ekki lítið mál að kaupa ljósa samstæðu frá ameríku þó svo að hún sé 110v

er ekki hægt að fá spennubreytir á það ?

http://www.ebay.com/itm/72-METAL-HALIDE ... 1069591736
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: ljósasamstæður

Post by DNA »

Þetta er svo mikil orkunotkun að þú þarft svaka hlunk spennir fyrir þetta.
Ég held að þetta sé ekki gáfulegur valkostur.
Eru íslensku verðin ekki samkeppnishæf þeim evrópsku amk?

Það má gera hagstæð kaup hérlendis með iðnaðarlömpum ef það hentar.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: ljósasamstæður

Post by keli »

Svo eru þessar frá usa líklega ekki CE merktar og tollurinn á ekki að hleypa þeim inn. Gætir haft heppnina með þér, en það er ekki víst.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: ljósasamstæður

Post by S.A.S. »

keli wrote:Svo eru þessar frá usa líklega ekki CE merktar og tollurinn á ekki að hleypa þeim inn. Gætir haft heppnina með þér, en það er ekki víst.
er það ekki aðalega fjarskipta búnaður sem er stoppaður út af því annars minnir mig að ég hafi séð einhverstaðar að þetta er ce merkt (chinese export)
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: ljósasamstæður

Post by S.A.S. »

það sem pirrar mig við iðnaðarlampana er að það eru ekki góðar ballestur í þeim sem verður til að þeir flökta

ég hafði hugsað mér að skipta jafnvel út ballestum í samstæðunni frá usa það væri sammt að koma betur út en það er kannski eina vitið að bíta í það súra og kaupa bara samstæðu frá evrópu

hérna eru lamparnir sem ég er að spá í

usa: http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0885551504 ( 60" )

evrópa: http://fish.aquaristic.net/Aquarium-Lig ... 3b99362a32 ( 3x 150w + t5 )
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: ljósasamstæður

Post by keli »

CE þarf að vera á öllum raftækjum, ekki bara fjarskiptagræjum.

CE stendur ekki fyrir china export, nema þegar kínverskar verslanir eru að reyna að svindla smá og láta fólk halda að vörur séu "alvöru" CE merktar :)
http://en.wikipedia.org/wiki/CE_marking

Sérstaklega þessi grein, undir misuse:
http://en.wikipedia.org/wiki/CE_marking#China_Export
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: ljósasamstæður

Post by S.A.S. »

keli wrote:CE þarf að vera á öllum raftækjum, ekki bara fjarskiptagræjum.

CE stendur ekki fyrir china export, nema þegar kínverskar verslanir eru að reyna að svindla smá og láta fólk halda að vörur séu "alvöru" CE merktar :)
http://en.wikipedia.org/wiki/CE_marking

Sérstaklega þessi grein, undir misuse:
http://en.wikipedia.org/wiki/CE_marking#China_Export

ég var að sjálfsögðu að grínast með china export gleymdi bara broskallinum :)

en það er það eina sem ég hef heyrt um að sé stoppað af tollinum eru tæki svo sem fjarstýringar og slíkt ég hef sjálfur panntað soldið af rafmagnstæki frá usa og aldrey lennt í vanda með það (enn þá)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: ljósasamstæður

Post by Squinchy »

Hvað með LED ?, sparar pening in the long run, lita hita breyitingar on the fly
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: ljósasamstæður

Post by DNA »

S.A.S. wrote:
keli wrote:CE

en það er það eina sem ég hef heyrt um að sé stoppað af tollinum eru tæki svo sem fjarstýringar og slíkt ég hef sjálfur panntað soldið af rafmagnstæki frá usa og aldrey lennt í vanda með það (enn þá)

Uss... tollarar er oft með leiðindi þar sem maður síðst skyldi ætla.
Þeir förguðu nori blöðunum síðast þegar ég flutti þau inn.

Það má flytja þau inn til manneldis en ekki í skepnufóður nema þú sért með réttu stimplana.
Tollakerfið okkar er gjörnsamlega út í hött.

Bjarni Ben sagðist ætla að laga það. Sjáum til hvernig það gengur.
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: ljósasamstæður

Post by S.A.S. »

Squinchy wrote:Hvað með LED ?, sparar pening in the long run, lita hita breyitingar on the fly
hvernig hefur það verið að koma út með stóru búrin ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: ljósasamstæður

Post by Squinchy »

http://www.vividaquariums.com/ hafa verið að keyra LED yfir hálfu 3000L display búrinu sínu og hefur komið vel út

https://www.youtube.com/watch?v=IpJM-EIrPI0
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: ljósasamstæður

Post by keli »

S.A.S. wrote:hvernig hefur það verið að koma út með stóru búrin ?
Hefur komið virkilega vel út, en kostar mikið, sérstaklega ef maður vill kaupa tilbúna lausn frekar en að smíða sjálfur.
Crazy eyes :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: ljósasamstæður

Post by Squinchy »

Já rugl verðmiði á Þessu tilbúna dóti, DIY 4TW

Haha já svakaleg crazy eyes :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: ljósasamstæður

Post by ulli »

Tjorvi er með eh af LED á lager hjá sér.
Post Reply