Jæja ætlum að tæma barnabúrið og skella einhverju öðru í það.
Eftirfarandi fiskar fást gefins á gott heimili
1. Voða fínn og dýr gullfiskur sem heitir að ég held Shubunkin.
Er í kringum 20cm svo hann þarf gott búr.
Þessi tvíliti á myndinni.
2. Parachanna obscura. Hefur ekki borðað í nokkurn tíma en furðu hress samt sem áður.
Þarf bara að komast í búr þar sem hægt er að prófa að gefa honum eitthvað gúmmelaði.
Er á milli 15-20cm, líklega nær 20cm.
Gullfiskurinn og channan sjást hér:
3. Lítinn Jack Dempsey, ekki viss með kyn. 4-5cm.
Keypti karl og þennan í von um að þetta væri kerla, karlinn er þó búinn að margfaldast í stærð og gaf þessum ekkert tækifæri til að éta.
Er smá barinn eftir karlinn, tók hann úr öðru búri svo hann yrði ekki drepinn.
Svo er ég með glæsilegan marmaragibba (Pterygoplichthys joselimaianus held ég) sem ég er til í að láta í skiptum fyrir eitthvað Malawi mbuna.
Er tæpir 20cm giska ég á.
Fyrstur kemur fyrstur fær gefins fiskana, er í Safamýri og vinsamlegast takið með ílát undir fiskana
Gefins fiskar! + flottur marmaragibbi í skiptum fyrir Malawi
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Gefins fiskar! + flottur marmaragibbi í skiptum fyrir Ma
Gibbinn og Channan eru frátekin.
Gullfiskur og JD enn í boði gefins!
Gullfiskur og JD enn í boði gefins!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: